Kennarinn - 01.03.1900, Blaðsíða 10

Kennarinn - 01.03.1900, Blaðsíða 10
Lexía 8. apríl, 1900. Pálmasunnudag. KONUNGURINN ÞYRNUMKRÝNDI. ■lóh. 10:1-12. Minnistexti.—Jesúa sekk bá lít meö þyrnikórónu á hi'ifði og í purpura kápu, og Pílatus sagði við |4; sjáið manninn. (5. v.) Bæn.—'0, drottinn Jesús, sem iiér á jörðu barst þyrnikórónu vor vegna, gef að vér fáum fyrir verðleika písla þinna, að krýnast á himnum kórónu eilífrar dýrðar. fyrir þina eilíl'u náð og miskunsemi. Amen. SPURNINGAU. I. Texta sp.—1. Hvernig misþyrmdu Pílatus og liermenn hans Kristi? 2. ITvern- ig liæddu )>eir hann? 3. Hvernig vitnaði Pílatus enn um sakleysi Jesú? 4. Hvern- ig reyudi Pilatus, að liræra Gyðingana til meðauinkunar? ö. Hvaða voðalegt óp kom l>á af vörum þeirra? (i. Ilvaða kæru komu Gyðingarnir enn fram með gegn lvristi? 7. Ilvaða átirif hafði það á Pílatus? 8. Ilvernig iiagaöi Kristur sér? 9. Ilverju svaraði liann loks upp á spurningu Pílatusar? 10. llvernig ónýttu Gyð- ingarnir tiiraunir Pílatusar að látahann lausan? II. Söoun. Sp.— 1. Hvaða viðleitui sýndi Pílatus til aö koma Jesú undan? 2. Lýs liáðinu? 4. Hvaða viðburðir áttu séi stað frá byrjun síðustu lexíu til lok þessarar? íi. Því vár farið ineð Jesúm til Ileródesar? 0. Hvaða álirif liafði hegðun Jesú á báða ríkisstjórana? 7. Nefn liið inargvíslega, sem olli l’ilatusi liræðslu? 8. Hvern- ig ljóstuðu Gyðingarnir upp aðal-tilgangi síniun með málsóknina á liendur .Tesú? III. ThúfhæÐisi.. sp. -1. Hvernig sýnir breytni Pílatusnr spilling manns lijart- ans? 2 Hvernig kemurí ljós hjá Pílatusi, að jafnvel spilt sainvizka segir tll sin? 3. Ilvernig er konungs embætti Krists sýnt oss í lexiunni? 4. Hvernig lærum vér hér að hafa vald á sjálfum oss? ö. Hvernig sýnir lieilagleiki Ivrists sig iiér? (i. Hveruig sést af dæmi þessara Gyðinga, liversu lágt jafuvel trúaðir menn geta fallið? IV. Heimfærii,. sp.—1. Hvað er áherzlu-atriðið? 2. Eru veraldarveldin vin- veitt konungi vorum? 3. llvaða virðing ber Kristi og er að nokkru sýnd lionuin? 4. Á livaða elnn háttgetum vér liaft not af píslum konuugs vors? 5- Hvernig erum vér prófaðir á sama hátt og Pilatus? AlIERZLU-ATRI Dl.-Voldu gur er liiim þyrnum-krýudl konungtir—voldugur í. kairleika, auðmýkt, sjálCs-stjórn, heilaglelka, lútigu. Honua ættum vér að likj- ast, þegar mennirnir snúast á móti oss. FRUMSTRVK LEXÍUNNAR.—Kúrúna llermannanna- þyrnar, liáö, högg. II. Kórúna Pilutumtr—“Ég íinn enga sök lijá lionum.” “Sjáið kouung yðar.” “Þá fékk hann þeim Jesúm til þess, að liann yrði krossfestur. III. Kóróna Gi/ðrngannu “Vér höfuin ekki konung uema keisaraun.” “£f ),ú sleppir honum, þá ertu ekki vinur keisaraus.” “Krossfestu, krossfestu liann.” IV. llin nanna kóröna.—Kristur hel'ursvo algerlega stjórn yíir mönuum, að jafu- vei óvinir ltans liafa vald sitt l'rá lionum.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.