Kennarinn - 01.03.1900, Síða 11
SKÝRINGAR.
1. v. Jesús var nú kominn aftur frá Heródesi (Lúk. 23:7-16). T>eg:ir Pílatus var
aftur kominn í bobba fyrir Gyðingum (Lúk. 28:20-22) lét bann húðstrýkja Jesúm.
Það var venjulega gert við |>á, sem átti að krossfesta. Húðstrýkingin var í )>ví
fólgin, að líkamiun var afklæddur, maðurinn bundinn liálfbogiun við stólpa eða
hellu, og bert bakið svo barið miskunarlaust með baretli úr samfléttuðum leður-
olum. Oft leið yfir )>á, sem svona var farið með—og stuudum dóu þeir. Pílatus
marg ítrekar sakleysi sitt (Matt. 27:24), en samt lætur liann undan—fyrst t.il að fá
Gyðingana til að láta undan með krossfestinguna.
2. v. Heiðnu liermennirnir skemtu sér nú við að hæðast að honum, færa hann
í skarlats skykkju eins hermannsins og flétta kóróuu úr þyrnum til að tákna með
konungstign hans, Hannbar þyruikórónu, vér munum krýuast dýrðarkórónu; liann
var búinn purpurakápu, vér munuin íklæðast hvítum skykkjnm.
3. v. Þeir lutu honum í háði og svívirtu hann (Mark. 14:05, Lúk. 23:11:12). Þeir
slóu hann ineð reyrnum, veldissprota hans (Matt, 27:30). “Fyrir lians benjar urðum
vér heilbrigðir.”
4. e. Engn sök. I hvert sinn, sem Pílatus gengur inn og virðir Krist fyrir sér,
sannfærist liann um hið rétta og gengur svo út í )>eim tilgangi að gera skyldu
sína. Ekki sjaldnar en sjö sinnum reynir hann að forða Jesú. Guð gefur hverj-
um manni samskonar tækifæri til að verja Jesúm fyrir grimd, misþyrmingum og
inorðráðum heimsins, sem þetta liefur í frammi við orð, nafn og kirkju hans.—
Pílatus var nú orðinn enn hræddari vegua draums konu sinuar (Matt. 27:10).
;>.». Jesús gengur út, klæddur I smánarbúuing, blóðugur, dauðþreyttur. “Sjáið
manninn”—Les sálminn Nr. 150 í sálmabókinni: “O höfuð dreira drifið.”
G. v. Prestarnir neyddu Pílatus til að halda áfram. Þeir hiifðu séð blóð Jesú og
)>yrstu nú í )>að eins og blóðliuudar. Pílatus reyuir að koma vandanum af sér og
segir þeim að talca við honuin.
7. v. Aðal-kæran gegn Kristi var )>að, að hann hafði brotið helgilög Gyðinganna
og guðlastað með ;)>ví að segjast vera guðs sonur. Lög Ilómverja náðu alls ekkl
til slíkra liluta. Jesús lét lilið fyrir að segjast sjálfur vera guðs sonur. Gæti þeir að
því, sem draga vilja úr guðdómi lians.
8. v. Þegar Pilatus lieyrði þetta varð hann enn þá liræddari. Þó hann væri trú-
laus var hann hjátrúarl'ullur, liugsaði að einliver guðanua væri )>ar kominn, (Pgb.
14:11).
10. v. Pílatus verður bæði hræddur og reiður yflr )>ví, að Jesús svarar honurn
engu, skilur ekki að nokkur maður skuli vera svona djarfur.—“Eins og sauð-
urinn þegir fyrir þeim, sem hann klippir, eins lauk hann ekki upp síuum munni.”
11. v.—Jesús svaraði ekki spurningum Pílatusar, en þegar hann nú loks ávarp-
ar hann, auðmýkir liann liann með því, að segja honum, að í sjálfu sér liafl hann
ekkert vald. Það vald, sem hann hafi sé honum gefið af guði. Haun sýnir
Pílatusi fram á, að það sem hann nú geri, sé synd á móti guði.
12. v. Samvizka Pilatusar komst við af hinum kserleiksríku fortölum Jesú,
Hann reynir á allar lundir að fá Gyðinga tii að liætta við áform sitt, en |>eg-
ar þeir ógna honum loks með reiði keisarans, nær eigingirnin algerlega valdi
yfir honum og haun framselur Jesúm til krossfestingar.