Kennarinn - 01.03.1900, Blaðsíða 15

Kennarinn - 01.03.1900, Blaðsíða 15
-83— SKÝKINGAR. 11. Prá Maríu frá Mngcíöjurn ersagt lijá Lúk. 8:2. Frá Iienni lmfði .Tosús út- rekið sjö djöfla. Ilún sneri nú aftur til grnfarinnar, þegar liún var orðiu ein ei'tir af þeim Jólmnnesi og Pótri (2, 4. v.) Ilún gat ei stjóruað geðslira ringuin sinum, en grét úkafi við gröflna, þogar liún var orðin ein. Hún liafði enn ekki tníað eins og Jóhannes j8. v.|. Hún gat enga ró fengið lyr, eu liún fengi að vita hvað orðið var um likama Josú. 12. v.—Þossa tvo engla liöfðu liinar konurnar séð úður [Lúk. 24:3-7]. Þeir voru í hvítlim kiœðmn [8já Opinb. 3:4,5; 4:4]. Jinglar oru andlegar vorur, þjónar guðs sjúlfs [Dav. Súlm 104:4] som guð lét birtast möunum all-oft bæði í sögu gamla og nvja testamentisins’. 13. v,— ITéfði liúh munað fvrirheit frelsarans liefði liana ekki lient |.essi övissa og örvænting. Af sömu ústæðum æðrumst vér kristuir menn og syrgjum. 14. v. 1 fyrsta siuui sjú hér dauðlog augu liinn upprisna Ivrist. Maríu Magdal- enu veittist mikill iieiður. Kn lnín vissi ekki, að þnð var Ivristur, bæði vegna þess, að sorg lienuar liafði blindað liana og |.ess, að likami Ivrists var breyttur frú þvi sem liann úður var. [Matt. 28:17; Mark. 10:12: Lúk. 24:10 37: Jóh. 21:4]. Sorgin bliudar svo augu vor, að vér ekki tökuin eftir K'risti, þegar hanu kemur að liugga oss. l'). v. Gröfln var í garði [Jóh. 19:41]. Maríu gat ekki liugkvæmst, að þar væri nokkur aunar,en garðsvörðurinn. “llvar er,lianni” Hún þrúir að eins hann. “Að liverjuin leitar þú?” Jesú mesta íríeði er það, að inennirnir leiti sín. “Því grætur þúí” Saina sem liann segði “Grút þú okki.” Kftir þennan fagra púskamorgun þarf oiiginn ínaðurað gráta. 1(1. i\.“María!” I>egar iiann nefnir liana moð nafni, talur við liana eins og hann liafði svo oít úður gert, opnast loks aúgu hennar. 8ú st ni hún l.élt veia gias- garðsvörðinn, er enginn annar, en góði hirðirinn [Mark. 10:51], som kallar ú sína s iuði moð iiaí'ui. llún snýr sér við í skyndi og hrópar Rabbúni, )>. e. lærimeistari. Þetta orð or lykill trúarjútningarinuar, Kristur er kennari trúarinnar. 17. r.—1“Snertu mig ekkí”- ITún varpaði sér að fótum hans í þeitn tilgangi að taka um )>ær og faðma |>ær og halda liouinn föstum [Bei s inan orð lians við aðra lærisvpina lians, Matt. 28:H; Lúk. 24:87-40]. llann þurl'ti að livetja |>á, hún var aftur li.elsstt.il aköf. Hún þurfti að skilja [1| Hina miklu broytingu, sem nú var orðin; [2] Þú enn meiri dýrð, sem hann útt.i að eignast við uppstigniug sína; [3] Skyldu sina að flytja liinuui lærisveiiiunum tíðindin. Á þeim 40 dögnm, sem liann var hjá þeiin eftir upprisuna undirbjó liann )>á undir hið andlega og saiinaiTega samfélag 1-eirra við sig, fyrir heilagan anda, guðs orð og sakramenti. “Bræðra minna” (Sjá Matt.29:10; Hebr.2:ll). Sem hinu eingetni sonur kaiiar hann fyrstu persónu guðdóms- ins föður, sem sannur maður kallar hann föðurinn sinn guð. Fyrir liinu guðlega son getum vér kallaðguð föður vorn og guð vorn. 15. v.—Trú hennar sýuir sig nú í þvi, að hún sleppir lionum og flýtir sér að fram- kvæma boð hans. Kærleikur vor til Krists prófast á því, hvort vér lilýðum lians boði.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.