Kennarinn - 01.03.1900, Page 16

Kennarinn - 01.03.1900, Page 16
—84— SUNNUDAGSSKÓLI AÐ MARKLAND, MAN. Oss til mikillar gleði hafa oss, gegn um herra H. S. Bárdal í Winnipag, borist skyrslur yíir sunnudagsskóla-haldásíðast liðnuárií íslendingabygð- inni við Grunnavatn (Shoal Lake)í Manitoba,—Dar heitir pó*thús Mark- land og er landnámið stundum við pað kent. Skóii ptssi stóð yfirfrá pví í maí-mánuði til ársloka. Fyrir skólanum liefur staðið ungfrú BjtVrg J. Tliorkelson, alpyðuskólakennari f>ar í bygðinni, margæfður sunnudags- skólakennari, sérlega guðhrædd stúlka. Auk 'hennar hafa kent par í skól- anum þau hjónfn Björn og Svafa Líndal, valinkunn kristin sómalijón, og enn fremur Duríður Iljálmsdóttir, Daníel Sigurðsson, Danelía Daníelson, Jónas Haldórsson, Firikka Sigurðsson og Ingibjörg Dorsteinsdóttir. Nemendur hafa verið á þessum tíma fæstir 12, en ííestir 31, aldur þðirra frá 4. til 21. árs. I þessari nylendu er enn enginn söfnuður og engin föst prestspjónusta hefur par verið. Dað er gleðilegt pegar gott og guðelsk- andi fólk út í íslenzku nylendunum gengst fyrirslíku starfi, sem hér ræðir um, og er pað vísir til mikils góðs í framtíðinni, hvað kristindómsstarf- semina snertir.—Vér biðjurn guð að ble»sa possa vorm bræður og systur norðurvið Markland og láta mikla blessun leiða af sunnudagsskólastarfi peirra. “TÆKIFÆRI” er réttnefni á lítilli bók nýútkomirmi. Htín innihéldur stuttorðar Ij'singar á bæj- um moðf'rara Northérn Paciíic járnbrautinni í Wisconsin, Minnesota, Manitoba, North Dakota, Montana, Idaho og Washington, þar sem tækifieri eru til að byrja verzlanir ntí sem stendur. Nákvæmlega er skýrt frá öllum högum og lífskjörum á þessum stöðum. Menn, sem hafa í hyggju að breyta til um bústaði og hafa verzlun í huga, finnai þessari bók sanna fróðleiks-námu. Bökin er send ókeypis, þelm sem æskja þess af C. W. MOTT, Gen, Emigration Ageut, N. P. Ky., St. Paul, Minn. “SAMEININGIN”, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga gefið út af hinu ev. lút. kirkjufjel. ísl í Vesturlieiini. Verð $1 árg.; greiðist fyrir- i'ram. Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik J. Bergmann, Jóu A. Blöndal Kúuólfur Marteinsson, Jónas A. Sigurðson.— Kitstj. “Kenuaraus” er umboðsmaður “Sam.” í Miunesota. “VEKDl LJÓS!”, mánaðarrit fyrir kristindöm og kristilegan fróðleik. Gefið út í Keykjavík af prestaskólakennara Jóui llelgasyni, séra Sigurði P. Sívertsen og kandídat Haraldi Níeissyni. Kostar 60 cts. árg. í Ameríku. Kitstjóri “Kennar- ans” er útsölumaður blaðsins í Minnesota. “KENNAKINN”.—Offlcial Sunday School paper of tlie ícelandic Lutherau church in America. Editor, B. B. Jónsso í, Mianeota, Minn.; associate editor, J.A. Sigurðsson, Altra, N.D. Published monthly at Miuueota, Miun. by S. Tli. WeBtdal Frice 50p. a year. Entered at tlie post-oflice at Minneota as second-class matter.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.