Kennarinn - 01.11.1900, Blaðsíða 3

Kennarinn - 01.11.1900, Blaðsíða 3
legar. I>að er nauðsynlegt að nemendurnir liaíi sem allra bozta þekkingu íi málinu, sem erbúningur hugmyndanna. Kennarinn verður J>ví að gofa nemendunum alla þá æiingu í málinu. sem lexían lcrefur og ástæður leyfn. Oft er það, að eitt einasta orð or lykillinn að skilningi áríðandi hugrnynd- ar. lin svo eru orðin sjálf lieill hugmynda heiinur og er þad mikilsvarð- andi æíing fvrir eftirtekt og hugsun neraandans, að gefa gaum að orðum, mynd þairra og Jryðingu. En strandið ekki á orðum euitómum. l.átið þau leiða til liugmyndanna. Hverriig á að konna nvjar hugmyndir? Patrick helgi, kristniboði írlands, var einu sinni að reyna, aö koma írsk- um prinsi, til að skilja þrenningar hugmyndina. Pað gekk mjög illa; prinsinn gat ómögulega gripið það, sem Patrick var að segja honum. 1 þessum vandræðum sínum varð Patriek litið niður á jörðina, þar sem þeir sátu; sá hann þá smára, sem óx þar rétt lijá. lfann bað prinsinn að liorfa á smárann og sjá hvernig þrjú lauf mynduðu eitt lauf; oins væri því varið með þrenninguna. Þá rann nftt Ijós upp fyrir prinsinum og liann skyldi það, sem Patriek var að segja honum. Patrick kemur fram í þessari sögu som sánnur kennari. Hann er að kenna prinsinum nvja hugmynd. llonum hepnast það, þegar liann getur sett nyju hugmyndina í samband við aðra liugmynd, sem prinsinnm áður varvelkunn. Eins á sunnudagsskóla-kennarinn að fara að. þegar ný hugmynd kemur fyrir í iexíunni. Iíann verður að setja lrana í samband við einhverja hugmynd, sem barninu er áður kunn. Engin grundvallar- regla í kenslufræðinni er betur viðurkend en þ.essi. Kenslan verður með þossu nióti eins og áframbaklandi bvgging, ekki eins og sunduriausir steinar. Pyrstu hugmyndir barnsins verða þannig eins og undirstaða, og SVO er með kenslunni haldið áfram að byggja ofan á o rundvölbnn; kemur þá hvert lagið af iiðru, en alt af er bi'gt ofan á það, sein áöur var búiö að byggja. Öll kcnsla verður að ganga frá binu þekta til hins öþekta; on cþið getur hún gcrt að eins, þegar nyjar huginyndir eru kendar i ljósi hinna gömlu og með aðstoð þeitra. 2. Aðláia böniin muna Næst því að koma börnunum til aö skilia firþað, að láta þau inuna. Það eru oft mjögmikil likindi tilaðbarnið muui, þegar það lieíir einu sinni vel sldlið liugmyndina; en það er alveg vist, að það fer okki ætíð þannig. í sumum tilfellum þárf mjög miklu meira til. l lc-st Lf ni i.ifa i flisti m námsgreinum mjög mikla æfingu til þess aö öema vel. J.átið samt skilninginn æíinlega, þegur liægt er, fara á undan, Pn látið þar elcki staðar numið; gerið meira. Pra al!-langan tíiua VQfU Krist-munkarnir frægustu kennararnir, i öllum

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.