Kennarinn - 01.11.1900, Blaðsíða 12

Kennarinn - 01.11.1900, Blaðsíða 12
—12— Lexía 16. des, 1900. 3. sd. í aðventu, JESÚS OG JÓIIANNES. Matt. H-.13-17;4:12-17. 13. Utn þessar raundir kom Jesús úr Galílea til Júrdanar, til Jóhannes- ar, [je.is erindis að skírast afhónum. ..fóhannts.—Les um foroldra og fæðingu liansíl. kap. Liík. tlann rai' frændi Josú. Kenningu siua lióf liann sex mánuðum fyr en Jesús. Ætlunarverk hans var aö groiða götu Messíasar. Skírast.—Jólianuesar skírn var merki uin iðrun synda, en ekki sakramenti. 11. En .JJhanneSífserðist undan f>ví og sagði: Mér or ]>örf, að eg skír- ist af J)ér, og f>ú kemur til mín. 15. Jesús svaraði lionum og sagði: Veittu mér petta, f>vl þannig ber okkur að fullnægja iillu réttlæti; og f>á löt Júhannes ]>að eftir honum. Þörf.—Jesús þurfti eigi að skírast iðrunarskírn, því liann var syndlaus. Jóhann es hikaðir, því hann skildi ekki tilgang Jesú. Ber okkur.—Eg ersendur til að fujl- nægja öllu réttlæti, og vísa með eftirdæini mínu öllum mönnum á veg sáluhjálpar- innar. 1(1. Og srm Jesús var'sJdrðu.r, ste hannjnfnskjótt upp úr vaininu; og sjá, þá opnuðust himnarnir uþpi yjir honum, og Jóhannes s<i guðs anda ofan stíga eins og dú fu, og lcoma yjir hann. 17. Og sjá, f>á heyrðiströdd af hiinnum, er sagði: ]>essi er sonur minn elskuleg tr, á hverjum eg heíi velþóknun. Bidjandi steig Jesús upp úr vatninu og guðs dýrð ljómaði þá kriug um hann (Lúk. 3:21). Kim ogdúfa,..Það v»r Uið sýnilega form. Hinn sami andi kemur 3’fir mann ósýnilegu í heilagri skírn. 4:12. En f>egar Jesús hoj’rði, að Jojiannes var seitur í fangelsi, veik hann ti! Galílea, 13. Og fór til Nazaret og settist að í Kapernaum. FangeUi.—Heiódes Antipas setti Jóliannes skirara í fangelsi fyrir það, að ,Tó- hannes ávítaði liann fyrir að ganga í hjónaband með Heródíadis konu Filipusar tiróður síns, (.Matt. 13:3.) Kapeníaum.—Borg á strönd Genezaret-vatnsins. Þar hafðist Jesús löngum við og var liúti því kölluð “lnins borg.” 14. Svo að rættist f>að, sem Esajas segir: 15. Land Sebúlons og Neptaleims við sjóinn hinu megin Jórdanar, Galílea hið heiðna, 16. Lyður sá, or í myrkri sat, sá ljós mikið, og peim, sem bjuggn í hinu dimma dauðans landi, er Ijós upp runnið. Ileiðna.—Margir heiðingjar bjuggu á þessum stöðvum, og margar siðrenjur lieiðingjanna iiöfðu þar náð liefð ásig, og í heiðindómsvlllunni er liið mikla and- lega myrkur. Jjós.■ —Vegna nálægðar Jesú. 17. Upp frá possu hóf Josús að kenna og segja: Takið sinnaskifti, pví liimnaríki er nálægt. Sinnaskifti.—Siunaskifti er ekki að eins fólgið í lirygð yíir synd Binni (iðrun), heldur líka í trú á forþónustu Jesú Iirists.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.