Kennarinn - 01.11.1900, Blaðsíða 8

Kennarinn - 01.11.1900, Blaðsíða 8
Lexía 2. des. 1900. 1. sd. í aðventu. KOMA KRISTS. Matt. 1:1,17, 18, 20-25. 1. Þetta er ættartala Jesö Krists, sonar Davíðs, sonar Ábrahams. Ættartala.—Bók þessa gkrifaöi postulinu Matteus (á árunum frá 60-66 e. Krist) og var liúu einkurn aitluö kristuuötim Gyöingum. Guöspjallið er ekki mannlegt verk eingöngu, lieldur er það innblúsið af beilögum anda og þvi fullkomið og ó- yggjandi. Tilgangur þessa guöspjalls er aðsanna það fyrir Gyöingum, að Jesús Kristur só Messías, sem Móses og spámenuirnir boöuöu. 17. Eru Jjannio- alls 14 ættliðir frá Abraham til Davíðs, frá Davíð til liinnar babilonísku herleiðingar 14, og 14 frá lierleiðingunni til Ivrists. Fjörtdn.—Frá dögun opinberunarinnar, þá Abrabam fékk fyrirbeitiö, (I. Mós. 22:18), til hádegis fullkomnunar liennar (Gal. 3:16) eru þrjú tímabil og 14 ættliöir í liverju. Þetta er tettartala Jósefs. llún er rakin t.il Abrahams til að sanna, að Jesús er af lians ætt. 18. Fæðing Jesú Krists varð með þessum atburðum: Móðir hans María var föstnuð .Tósef. Jetús Kri*tur.—Að boöi guös fyrir munn engilsins var hann nefndur JeBÚs. Þaö þýöir “drottinn frelsar” = frelsari. Kristur er grískt orö og þýðir sama sem bebreska oröiö Messías, þ. e. “binn smuröi.” Svo voru ppámenn, konungar og seðstu prestar Gyöinga nefndir. Fðitnuð,—Trúlofanir fóru fram með virðulegri atliöfn lijá Gyöingum í votta viöurvist og mát.ti þann sáttmála aldrei rjúfa. 20. Engill guðs vitraðist Jósef í draurai og sagði: Jósef, sonur Davíðs, víla J)ú ekki fjrir Jíór að ganga að eiga Maríu festarkonu J)ína; Draumurinn.—Á tíö opinberunarinuar birti guð stundum vilja sinn í draumi, en oftar fyrlr munnjspámannanna. Nú höfum vér fullkomna opinberun fyrir Jesúm Krist. 21. Ilún mun son fæða, og hann skaltu láta heita JissiJs Jivl hann mun frelsa sitt fólk frá Jiess syndum. Munfrelsa.—Það gerði hann fyrst meö því að uppfylla löginálið, og í öðru lagi með því að borga sekt vorra synda. 22. En alt þetta skeði, svo að rættist Jxið, sem drottinn mælti fyrir spá- m inninn, er svo sagði: Iiœttiat.—Með Jesú Knsti rættust allir spádómar og fyrirmyndir gamla testa- mentisius. Það er fullkomin sönnuu fyrir Messíasar-gildi bans. Spdmaðurinn.— Esajas. Matteus befur fyrir satt, að lesendurnir séu svo kunnugir spádómunum, að hann tilgreinir ekki nafn spámannsinsi’Esaj. 7.14. 23. Sjá, mey mun barnshafandi verða og son fæða, hann munu monn lieita láta Emmanúel,*[)að [>yðir: Guð með oss. 24. Þegar Jósef^vaknaði, gerði hann sem engill drottins hafði boðið, og tók festarkonu sína til sín, 25. 0<j hún 61 sinnfrnmrjetínn son, sem hún lét heitci Jesús.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.