Kennarinn - 01.11.1900, Blaðsíða 11

Kennarinn - 01.11.1900, Blaðsíða 11
SKÝRINGAR. I. Afitaða KritU við löymdlið.—Gyðingarnir íóru vilt. 1 þvi að ætla, aö Jesús bryti lögmálið. Löginálið er frá guði komið. Jesús er sonur guðs. Jesús er guð. Ef Jesús ætti að afnema lögmálið, yrði hann að ainema gilcli sjálfs sin. Ilvað sem öðrum liúsum líður, verður )>etta hús ekki sjálfu sár sundurþykt. )L)r. D. H. Geis- siuger.) II. Nauðsyná að lilýða lögmálinu.—Hlýðni er betri en fórn; en hlýðnin er meira eu ytri bókstafs-þjónusta. Sönn hlýðni livílir á sama grundvelli og boðorðin, Lög- málið er líkt keðju: ef vör brjótum eiun hlekk, er keðjan slitin. III. / hverju sönn hlýðni trfólgin.—Kéttlæti Earíseanna var fólgið i verkum; sjálfsréttlætið krefst inngöngu í guðs ríki sökum eigin verðskuldunar. Itéttlæti þess, sem álvrist trúir, er fólgið í uáð; það er guðs gjöf fyrir lieilagan anda. (Dr. D. II. G.) IV. lTugsanin heimfuirð.—Frá sjónarmiði kristindómsins eru öll lögmáls-brotiu komin innan að frá. Kristur skoðar endirinn í upphafinu; eikina sérhaun í akarninu, kornið i útsæðinu. Ilræðsla við hegningu aftrar mörgum óguðlegum mönuum frá að aðhafast ilt; en liinar holdlegu girndir, sem í manni eru og sem mundu drýgja glæpina ef liegningin lægi ekki við, eru jafn vítaverðar fyrir augliti guðs. eins og þó verkið hefði verið framkvæmt. Sætt við guð innibindur sætt við menu, hið stærra innibindur hið minna. Hlýðni við réttlætið mannlega er hlýðtii við réttlætis-lögmál guðs. Iíristur ltlýddi lögmálinu vor vegna, í vorn stað, svo vér skyldum taldir réttlátir við dóminu. llaun kom til að “uppfylla“ alt; á krossinum var það “fullkomnað.” TIL KENNAHANS.—Seinasta lexian hljóðaði urn komu Krists. Þessi lexía hljóðar um tilgang komu hans að því er gamla sáttmálann snertir og lögmálið og belgiatliafnirnar. Sýu nú, hvernig Kristur kotn til að prédika fagnaðarboðskap frelsunarinnar, og til að endurlífga liina kiildu og dauðu lögmáls þjónustu meö því að skapa í hana lijarta kærieikans. Fyrir það afmáði liann ekki lögmálið, heldur hóf það uppá hinar helgustu hæðir. í sambandi við 19. versið ætti lærisveinunum að vera gert skiljanlegt, að til er lögmál, sein guð hefur sett og sem er heilagt og gild- andi fyrir alla, og engum líðst að lítslsvirða það. I>að er mikið af lagabrotum og agaleysi lijá oss. Hver maður vill vera sinn eiginn löggjafi og yfirvald. Sýn livernig Kriatur eykur og fullkomnar lögmálið með þvi að fá það í hendur kærleikanum til framkvæmda. Sínaí-lögmálið liljóðaði: “Þú skalt ekici mann vega.” Kristur, sem sjálfur er kærleikurinn lifandi, talar til þeirra dauðu læina og blæs í þau lífsanda kærleikans, svo það eykst og fullkomnast þar til )>að hljóðar svo: “Elska skalta náunga þinn sem sjálfan þig.” Kennarinn getur útskýrt þetta ineð sögunnl um liiun miskunsama Samverja. Presturinn og Levitinn voru sýknir sam- hvæmt skilningi þeirra á boðorðuuum, þeiin, að ekki mætti fremja morð; en Sain- verjinn Iiafði það fram yfir. skilning þeirra, að hann vissi að ckki einungis var nokkuð í boðorðinu bannuð, lieldur líka nokkuð boðið, )>að, að líkna náunganum i allri líkamlegri neyð. Til frekari útskýringar brúkar kennarinn orð Krists hér í lexiunni: fyrirlitning á bróður siiium og hatur til Iians. Að þessu búnu ætti að heimfæra lexíuna persónulega, Höfum vúr þetta lögmál kærleikaus i hjörtum vor- urn? Skiljum vúr hina tkipandi ekki síður en hiiia bannandi hlið boðoröanna?

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.