Kennarinn - 01.11.1900, Blaðsíða 13
SKÝRINGAR.
Með þolinmæöi boið Jesús [þeirrar stundar,”sem faðiriun' Jiaíöi tiltekið, til að
byrja verk sitt. Guð vildi undirbúa lijörtu mannanna, svo þeir tryðu á soninu.
iJeas vegna sendi hann Jóhannes skírara til að prédika afturhvarf og tilkynna, að
himnaríki væri nálægt. Jóhannes vissi, að «ör var falið embætti, sem var æðra
en nokkurs spámannsins. Hann var að prédika og skíra við ána Jórdan, þegar
•TesÚ8 korn til hans og bað um skirn. Jóhannes sýndi Jcbú strax tilhlýðilega lotu-
ingu. Hann vissi, að hanu var sonur guðs, liinn eini syndlausi, hinu eftirvænti
Messías.
Enga synd hafði Jesús að játa, en hann kom í syndarans stað. Haun lieiðraði
líka guð með því aðj[sýna’ þjóni. guðs virðingu. Jóhannes fann hversu Jesús var
honum sjálfnm miklu meiri og hann færðist undan að skíra hann, og sagöi: “Mér
er þörf að skirast af þér.” Jesús svaraði hontim, að hann skyldi láta þetta eftir sér,
því þannig bæri þeim að gera alt, sem boðið va:ri. 8vo skírði Jóhannes Jesúm
Hið liðna var nú btíið. Nú átti liann ekki lengur að vera óþektur smiðs sonur i
Kazaret. Nú byrjaði nýtt líf. llin liöna æti lians var grafln í vatni Jórdanar.
llann steig í vatniö Mannsins Sonur; hann steig úr vatniuu Guðs Sonur.
Þegar athöfninni var lukið, opuuðust himnarnir og guðs audi kom niður sem
flúfit og staðnæmd'st'yfir ltonum og rödd ttf liimni sagði: “Þetta er sonur minn
ttlskulegur á hverjum* eg tieii velþóknun.” Það var sem rödd föðnrsins segði:
Sjáið þeúnati, sem Jóltannes nú ltefur skírt—eg elska httiiti svo lieitt—eg ltef svo
ntikla velþókmtn á lionum, aðeg skaljgera sæla alla, sent hann kemttr raeð tll min.
Þetta var heilög vígsla Kristi tll embættisins. Opni himininn við skírn Jesú og
r>fna fortjaldið við krossfesting ltatis sýnir oss að ICristur liefur •pnað öllum mönn-
>un veg til föðursins. Dúfau er nterki hreinleika, sakleysis *g trúfastrar ástir.
Þetta ltlmneska teikn kennir obs, að faðir ver á himnum muni regna Krists og fyrir
»áö iteilags andu vera oas mildur og veita oss elsku sína og blessun. Við skírn
■Tesú birtist heilög þrenniug sýniUga. I nafni*guðs föðurs, sonar og lteilags anda
erum vér skírðir. Guð geti osb að geta varðveitt skírnarnáöina.
Skömmu eftir þetta'var Jóhannesi varpað í fítngelsi." Varð liarm' að þola þjáning
°g seinna pislarvættisdauða, fyrir þuð, að ltann hölt fast við ketming sína og vottaði
»»i frelsarann fyrir voudum heimi. Kyrir málcfni sama sannleikans dö frelsariun
8jálfur.—Hvað mikið erum[vér fúsir að þola'.fyrir ntálefni kristindómsins?
IIENDINGAR TIL KENNARANS.—Minn á lieiztu atriði í æfisögu þessa milcia
>»anns, Jóhannesar skírara. Ger það með spurningum. Hverjir voru foreldrar
bans? Ilvernig.fékk haim naíu sitt? Ilvatjkend) hann? o. s. frv.
8pyr nákvæmlega út af skiruarsögtmni. Útskýr vel ástæðuna, sem Jesús kemnr
>»eð, þegar Jóhannes vill færast undan að ekira hann. I lexíunni á sutinudaginn
Var Bagði Jesús: “Eg er ekki komtnn til að aftaka lieldur fullkonma lögmálið.”
Aliiin ú hvernig liann liélt lögmálið, umskurn lians, staðfestinguna 12 ára, ferðir
bans til Jerúsalem á liátíðum, salibatslialdið, o. s. frv. Gerjgreiu fyrir þrenningar-
bBrdómnum út af opiuberaninni við skírnina.
Kenn börnunum, ef unt er, að skiija muniim á skírn Jóhannesar og vorri skírn
boirri bkírn, sem er guðlegt sakramenti, tilsett af drotui Jesú Ivristi fyrir burtlör síua
'»'_heiminum.