Kennarinn - 01.11.1900, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.11.1900, Blaðsíða 7
—7— PRJ'JDIKANIE SÉRA JÓNS BJARNASONAR. NVkomið cr til vor frá liinum liáttvirta höfundi eintuk uf prédikana-safni )>vi, cftir ,síra Jóii Bjárnason, sem lierra Sigurður Kristjánsson i lteykjavík hefur á )>cssu ári gefið lit,, Bökin inniheldur 03 prédikanir út af fjuðapjöllum allra helgidaga kirkjuársins. Frágaugur allur einkar vandaður. Agæt mynd af höfundinum fyigír. I>að cr eigi í verkahring Kr.nnarctm aö skrifa ritdóma, cn }>á skoðun vora rildutn vér mega láta í Ijós, að ekki liati íslcnzka þjóðin eiguast jafn-gott prédikana-safn, siðan postilla Jöns biskups Vídalíns kom út. Iirunt vér eigi fyrir l>að að likja þeim satnan nöfnuuum, þótt svipaðir scu að mælskunni, kraftinum -eldinum. Ekki skiljnm vðr í öðru cn e.ö liver ntaður, sent annars hefur nokkra unun af að 1, sa hækur, verði hugfangihn af því að lesa í þessari bók. Samlikiugar, dæmisögur og lifandi myndir dregnar fram úr mannkynssögunni og hókmentum heimsins, halda Iniga manns við efnið með lifaiuli atliygli. Lýsingarnar á mönnum og við- burðum hiblíusögunnar gera manni hvorttveggja enn innilegra og kærara en áður. ()g fvrir fre.lsaranum sjálfum beygir andi lesarans sig ósjálfrátt, að oss finst, með enn meiri og helgari lotningu. !>rss barf víst ckki að geta, að heill, en ekki hd’fur kristindómur býr á hverri blaðsíðn bókarinnai'. l>að vita allir fyrirfram, sem höfundinn þekkja. ]>að er auð- líeyrt, að )>ar talar maður, sem ekki “fyrirverður sig fyrir Krists fagoaðar 'rindi” og sem okki )>arf að biðja afsökunar á )>ví að prédika guðs orð scm liinn eina al- fullkomna sannleika og krefjast )>ess Idrottins nafni, að hjörtu mannanna bcygi sig fyrir )>ví. Að fá )>etta ágæta prédikana-safn lilýtur að vcra allri íslenzku kirkjumii liið mesta glcði- og )>akkár-efiii. Og að licyra þessa “tirópandans rödd” gegn allri van- trúnniutan kirkjunnar og öllum liállleikanum innan kirkjunnar lilýtnr að vcra hið mesta ánægjuefni ölluin þeim, som af hjarta elskaguðsorð og manukyns frelsaraun. Sem sagt, það cr ekki I verkahring Kr.nnarann að fiytja ritdóma, en |>ess vegna mintumst vcr aöallcga á hók þessa, að vcr vildum vckja uthygli ungmennanna upp- vaxandi, scm vcr fyrst og fremst eiguni tal við licr í blaðinu, á því, livort, )>eim lítist ckki að taka sér stund og stund til að losa í þessu stór-merkilega prédikana-safni. Það er kvartað yfir )>ví, aö unga íólkið vort lesi svo lítið á íslenzku. l>að er líka svo fátt til, sem ungu og mentuðu fóllci hór geðjast verulega aö. En um það erum vér sannfærðir, að unga kvnslóðin, einkum allir þeir unglingar, sem gefnir eru fyrir Iéstur þcss, scm er sann-mentaiidi, mundu fiuna yndi I |>ví að lesa þessar and- ríku prcdikanir. Og um lcið og iingmeniim fvrir |>ann lestur mundu auðga anda Binn ómctanlega mikið, gæfist þeim kostur á að fá fyrir losturiim þekkingu á fegurð móðiirmálsins síns og æfingu í að brúka )>að rátt. Yildn ckki konnarar og hinir eldri lærisveinar sunnudagsskólanna og uugmennin í Bandalögunum taka |>essa bendingu vora til yiirvegunar? Og I nafnihinnar yngri kynslóðar kirkjufólksins vestur-íslenzka, sein Kcnnarinn vill megá vera talsmaður fyrir, þökkum vér söra Jóni Bjarnasynl hjartanlega fyrir bókiua.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.