Kennarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 1
 ANDSBOKASAFN )) • Suri'LiiMtiNi' Tó Samkiningin". 1* VLGI 1>LAI) ..^AMKININGAUINNAU*' KENNARINN. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VI, 1. N. STEINGRÍMUR THORLÁKSSON. RITSTJÓRI. JAN. 1903. Sunnud. milli jóla og nýárs.—28. Des. Hyaða sunnudr er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Símeon og Anna, Hvar stendur það? Lúk. z, 33—40. Hver er sjötta bænin í Faðir vor? Og eigi leið þú oss í freistni. — Hvað merkir sú bæn? Guð freistar að sönnu eiuskis manns ; en vér biðjum í þessari bæn, að guð vilji vernda oss og varðveita, svo að djöfullinn, heimurinn og vort hold svíki oss ekki.né tæli til vantrúar, örvæntingar og anuarrar stórrar svívirð- ingar og lasta, og að vér fáum, þótt vér freistumst af þessu, að lyktum unnið sigur og sigrinum haldið. Hver voru efni og minnistextar lex. fjóra síðustu sunnud. ? Hvar stendur lex. á sunnttd. var? i. Hver er fjársjóðurinn, sent postulinn segir að kristnir munn hafi? og í hverju segir hann að þeir beri hann? 2. Hvernig lýsir hauu dag- logu líferni kristins manns? Hvað gjörir mótlætið lítt bært? — I-Iver er lex. i dag? Hvar stendur hún? Lesuin hana á víxl. Les upp minnistextaun. I.UI INtiJAU FVKIK IvliÐING JliStí KRISTS. Gal. 4. 1 “7. —Minnistexti 7- v. i. Hér meö vil eg sagt hafa, aö það sé engiim munur á þrælnum og erfingjanum á meöan erfinginn er barn, þó hann eigi allar eigurnar. 2. Því hann er undir fjárhaldsmönnum og ráösmönnum, þar til sá af fööurnum tiltekni tfmi er kom- •nn. 3. Þannig vorum vér einnig, ineöan vér vorum börn, þrælbundnir viö heimsins stafróf. 4. En þegar fylling tím- ans var komin, sendi guö son sinn fæddan af konu, lögmálinu nndir gefinn. 5. Svo aö hann keypti þeim lausn, sem undir lögmálinu stóöu, og vér fengjum barnarétt. 6. En meö því * lJér eruö orönir synir, þá heíir guö sent síns sonar anda í yöar hjörtu, sem hrópar: Abba, faöir. 7. þú ert þess vegna ckki fi'amar þrœll, heldur sonnr. En ef þú ert svnur, þá ertu tika erfingi gud's, vegna Krists. Páll staddur í lifesus. Galataland hérað fyrir austan, um miðbik Lillu Asíu. Um 52 kemur Páll þangað og stofnaði söfnuði. Vitjaði þeirra aftur um 35- Var þá farið að brydda á fráfalli frá fagnaðarerindi því, sem Páll hafði pfédikað. Gyðinglogir kristindórasprédikarar höíðu smeygt sér iun hjá þeim

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.