Kennarinn - 01.01.1903, Síða 4
4
KKNNARINN
fyrirmyndina, hnldiir ný breytni, nýtt líferni, lufttalag, seni SprottiS er af nýj-
um, breyttum innra manni. Sú brevting öll verður fyrir áhrif heilags anda í
orðinu og sakramentunum. Þá fær maður æ betri reynslu fyrir vilja guSs. —
3) Að framganga í auðmýkt (3): líta ekki stórt á sjálfan sig, upphrokast ekki af
sínutn kristindómi; ekki gleyma, að alt er af náð, og að starfið er mismunandi í
guðs ríki, og þá líka mælir trúarinnar hvað starfshæfileika snertir. — 4) Að
framganga í starfandi kærleika til bræðra og systra í Kristi (4, 5). Allir kristn-
ir eitt, þrátt fyrir allan mismun, eitt í Kristi, og fyrir hann ein fjölskylda, allir
jafn-nátengdir hver öðrum eins og limirnir á líkamanum. Kiga þá aö vera
hverjir öðrum til hjálpar.
AÐ I.ESA OAGI.EGA.—Mán.: I.úk. 1 - 0. Þrií5.: Mntt. ?„ 13—17. Miðv.: I.iik, 3, 10
—14. I'iiut.: Lúk. 3, 15—20. Föst. Mark. 1, 1—11. Lniut.: Liik. 3, 21 -22.
KÆlíU BÖRN! Nú er byrjað nýtt ár. Og þið hafið heyrt, að óskað hefir
verið og ykkur verið óskað gleðilegs árs. Allir vilja gleðilegt ár. Þið líka. En
hve nær haldið þið að árið verði ykkur gleðilegt ár? Lex. segir ykkur það. Þið
sjáið þar, að það eru ekki falleg föt, sem gera árið gleðilegt. Heldur ekki mik-
iðafgullum. Heldur ekki mikið af leikjum og skemtunum. Þetta alt getur
verið gott. En það, sem gerir árið eiginlega gleðilegt ár fyrir ykknr, er ekkert
af þessu, heldur það, að þið eruð góð börn. Þið eigið að vera góð börn ánýja
árinu, segir lex. Þá fáið þið gleðilegt ár. Og þið getið verið góð börn. Það
segir hún líka; því guð hefir gefið ykkur son sinn Jesúm, til þess að frelsa
ykkuf frá öllu því vonda og gera ykkur góð. Ef þið nú viljið hlusta á guðs orð
á árinu og hlýða því, þá verðið þið góð. Jesús gerir ykkur þá góð og gefur ykk-
nr gleðilegt ár. Hann vill það. Að eins að þið nú viljið það. Guð hjálpi
ykkur til að vilja það.
,,Gjör dyroar breiðar, hliðið hátt, og trúarlampann tendra þinn,
þig, hjarta, prýð sem best þú mátt, og til þín bjóð þú Jesú inn,"
Fyrsta sd. eftir þrettánda.—11. Jan.
Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Jesús 12 ára í
musterinu Hvar stendur það? Lúk. 2, 41 —52.
Hvað meira merkir 7. bænin í faðir vor? [Vér biðjttm líka, að faðirinn á
himnumj unni oss að lyktum, þá er stund vor kemur, sælla æfiloka, og taki oss í
náð úr þessnm eymdadal til sín í himininn.
1-Iver voru efni og minnistextar lex. tvo síðnstu sunnud.? Hvar stendur
le.x. á sunnud. var. 1. Hvað eigtim við að framselja? og hvað er meint með
því? 2. Hvað er að taka háttaskifti? 3. Hvernig á kristinn maður að líta á
afstöðu sína gagnvart öðrnm kristnum mönnum? — Hver er lex. í dag? Hvar
stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann.
HÉTTI.ÆTI ll.VNDA Ol.l.l'.M AIÖNM .M.
Róm. 3. 23—30 a. — Minnist. 23. 2j.
23. þvi, aðallir hafa syndgatf, og hafa skort á guðs dýrð-
24. Og vcrSa rcttlœttir án vcrðskitldunar af hans t/áff fyrv'
endurlavsnina scm cr i Kristó Jcstt. 25. Sein guð fram setti
forlíkunar fórn, fyrir trúna á hans blóð, til anglýsingar síns
réttlætis vegna hj’áhliðrunar við áður drvgðar svndir undir
guðs þolinmæði, 26. Til auglýsingar síns réttlættis á yiir-