Kennarinn - 01.02.1903, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.02.1903, Blaðsíða 4
12 KENNARINN okkur? Hvernig stöndum við gagnvart þeim', sem miSur eru upplýstir kristi- lega? Eru dómarnir um þá dómar bróðurkærleikans? Viljum við hjálpa þeim með umburðarlyndi Værleikans?—Síðari hluti 6. v. sýnir, að borðbæn hefir tíðkast þá. Ætli þeir, sem lagt hafa þann sið niður, geri þaðdrotni til dýrðar? AÐ LESA DAGLEGA. Mán. : Matt. 15, 29—39. hrið. : Matt. t6. 1—12. Miðv. : Matt. 16, 21—28. Fimt.: Matt. 17, 9—27. Föst.: Matt. 19, 16—22. Lantí.: Matt. 20, 17—34. KÆRU BÖRN! Hafið þið hugsað um það, hvernig þið eigið að lifaV Það er gaman að hugsa um það. En það er líka mikið í það varið, að hugsa rétt um það. Þið megið nú ckki hugsa um það þannig, að þið eigið að lifa til þess að leika ykkur. Það er ljót hugsun. Heldur ekki, að þið eigið að lifa til þess að fá alt það, sem þið viljið. Það er líka ljót hugsun. Eða til þess að eins að hafa góða daga. Það er skelfilega ljótt. —Nei, þið eigið að lifa drotni, segir lex. Þið eigið að hugsa um, hvað hann vill. Jesús á ykkur. Þið heyrið hon- um til. Þið eigið þá að lifa fyrir hann. Þess vegna eigið þið að hugsa: 1-Ivað vill Jesús að eg geri? Hvernig á eg að lifi fyrir hann? Og svo eigið þið lika að biðja: Góði Jesús, kendu mér að lifa fyrir þig, og gefðu mér anda þinn, svo að eg geti lifað fyrir þig. Amen. ,,Eg gleðst af því eg guðs son á; Minn ástvin Jesús er mér hjá ♦ hvað gjört fær mér nú heimurinn? raeð allan mátt og kærleik sinn. “ Annan sd. í níuviknaföstu.—15. Feb. ( Sexagesima.) Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Dæmisagan unt fernskonar sáðjörð. Hvar stendur það? Lúk. 8, 4—15. Hvernig er niðurlagið í ,,faðir-vor"? Hvað segja Fræðin um orðið ,,amen"? Hver voru efni og minnistextar lex tvo síðustu sunnttd.? Hvar stendur lex. á sunnud. var. 1. Hverja kallar hún trúarveika? 2, Hvernig eiga þeir, sem trúarsterkir eru, að haga sér við þá? 3. Hvað er meint með því að lifa sjálfum sér? og því, að lifa drotni? — Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. HVKRNIG VÉR EIGUM A« IIF.GDA OSS VI» ADHA. Róm. 14. 10—13. 16. 17. 19—2i. — Minnist. 21. v. 10. En þú,því dætnir þú bróöur þinn? Eöa þá þú,því fyrir- lítur þú bróöur þinn? Því aö allir munuin vér veröa látnir mæta fyrir dóinstóli Krists. ii. Því aö skrifaö er: Svo sannarlega sem eg lifi, segir drottinn, fyrir mér skulu öll kné sig beygja og allar tungur vegsama guö. 12. Þess vegna mun sérhver af oss standa þuöi reikningsskap af sjálfum sér. 13. Dæmum því ekki framar hver annan, en ásetjiö yöur l.eldur, aö setja ekki ásteytingu eöur hneyksli fyrir bróöur röar. 16. Látiö því ekki ilt orö komast á hiö góöa (hnossi vöar. 17. Þv-í aö guös ríki er ekki matur og dr\ kkur, heldur réttlæti og friöur og fögnuöur í þeilöguin auda. 19. Stund-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.