Kennarinn - 01.02.1903, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.02.1903, Blaðsíða 1
SurPLRHgNT TO SaMKIHINOIn". FVlGIBLAD ..SamEININGARINNAr" KENNARINN. SUNNUDAGSSKOLABLAÐ. \/| O N. STEINGRÍMUR THORLÁKSSON. CCD IQQQ Fjóröa sd. eftir þrettánda.—I. Febr. Hvaöa sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Jesús kyrrir sjó- inn. Hvar stendur það? Matt 8, 23—27. Hvernig er 4. bænin í ,,faðir vov"? Hvað merkir hún? Hvernig er 5. bænin? Hvað merkir hún? Hvert var efni og minnistexti lcx. síðastl. sunnud.? Hvar stendur hún? 1. Hvað eigum við að sigra? 2. Me8 hverju eigum við að sigra það? 3. Hvað er meint með því að safna glóðum elds yfir höfuð á óvini sínum?-- Hver er lexían í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. UKFÐASYNDIN OG ÓVERÐSKULOLÐ NAÐ. Róm. 5, 12. 18—2r. — Minnistexti 18. v. 12. Eins og syndin þess vegna kom fyrir einn mann inn í heitninn. og dauðinn fyrir .syndina, þannig er og dauöinn runninn til allra manna, af því að allir hafa syndgaö. 18. Eins og því vegna eins falls (dóinur er falliun) á alla nienn til fordœmingar, eins er og vegna cins réttlœtis ná'ðargjöfin veitt ölluvi mönnum til réttlœtingar lífsins. 19. Því eins og hinir mörsíu urðu syndugir fyrir óhlýöni hins eina manns, eins munu líka hinir mörgu fyrir hlýöni hins eina verða rétt- lættir. 20. En lögmálið inn kom að auk, svo falliö yfir- gnæfði, en þar sem syndin yfirgnæfði, yfirgnæfði náðin enn meir. 21. Til þess að eins og syndin ríkti í dauðanum, eins skyldi og náðin ríkja fyrir réttlætið til eilífs lífs, fyrir Jesúm Krist drottin vorn. 1. Fyrir synd eins manns (Adams) er syndin komin til allra og fyrirdæm- ingin og dauðinn — skelfileg afieiðing hinnar fyrstu syndar. Hún fólgin í ó- hlýðni og fráfalli frá lífi í hlýðni við guð og kærleika til hans. Það að etið var af epli var að eins ytri mynd syndarinnar. Afieiöing syndarinnar var dómur guðs yfir henni : spillingin, fráhvarf viljans frá guði, aðskilnaður mannsins við guð : dauðinn í allri mynd sinni. Syndin fyrsta er eins og eitur, sem hefir smogið gegn um allan mannlíkamann=mannkynið í heild sinni. Par sem mað- ur hittist.þar er synd fyrir -ekki synd.sem að eins er ,,vöntun guðs" (,,Njóla"l heldur synd, sem er líf á móti guði, í uppreisn gegn honum. Þess vegna sak-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.