Kennarinn - 01.02.1903, Page 1

Kennarinn - 01.02.1903, Page 1
SjUfUMXHT to Sameihíngin". I* VLGIBLAD .,SAMK1NINGARINNAR“. KENNARINN. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VI, 2. N. STEINGRÍMUR THORLÁKSSON. HITSTJÓRI. FEB. 1903. Fjórða sd. eftir þrettánda.—I. Febr. Hvaöa sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Jesús kyrrir sjó- inn. Hvar stendur það? Matt 8, 23—27. Hverniger4. bænin í ,,faðir vor"? Hvað nierkir hún? Hvernig er 5. bænin? H vað merkir hún? Hvert var efni og minnistexti lux. síðastl. sunnud.? Hvar stendur hún? 1. Hvað eigum við að sigra? 2. Með hverju eigum við að sigra það? 3. Hvað er meint með því að safna glóðum elds yfir höfuð á óvini sínum?-- Hver er lexían í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. ERFÐASYNDIN OG ÓVERÐSKULDUÐ NÁÐ. Róm. 5, 12. 18—21. - Minnistexti 18. v. 12. Eins og syndin þess vegna kom fyrir einn mann inn í heiminn, og dauðinn fyrir syndina, þannig er og dauðinn runninn til allra manna, af því að allir hafa syndgað. 18. Ei/is og því ve'gna eins falls (liomur er fallihn) á alla nienn til fordœmiugar, eius er og vegna cins rcttlœtis náSargjöfin veitt öllu/n mönnuvi til réttlætingar lífsins. 19. Því eins og hinir mörgu urðu syndugir fyrir óhlýðni hins eina manns, eins munu líka hinir mörgu fyrir hlýðni hins eina verða rétt- lættir. 20. En lögmálið inn kom aö auk, svo fallið yfir- gnæfði, en þar sem syndin yfirgnæfði, yfirgnæfði náðin enn meir. 21. Til þess að eins og syndin ríkti í dauðanum, eins skyldi og náðin ríkja fyrir réttlætið til eilífs lífs, fyrir Jesúm Krist drottin vorn. 1. Fyrir synd eins manns (Adants) er syndin komin til allra og fyrirdæm- ingin og dauðinn — skelfileg afieiðing hinnar fyrstu syndar. Hún fólgin í ó- hlýðni og fráfalli frá lífi í hlýðni við guð og kærleika til hans. Það að etið var af epli var að eins ytri mynd syndarinnar. Afieiðing syndarinnar var dómur guðs yfir henni : spillingin, fráhvarf viljans frá guði, aðskilnaður mannsins við guð : dauðinn í allri mynd sinni. Syndin fyrsta er eins og eitur, sem hefir smogið gegn um allan mannlíkamann=mannkynið i heild sinni. Þar sem mað- ur hittist.þar er synd fyrir —ekki synd.sem að eins er ,,vöntun guðs" (,,Njóla"l heldur synd, sem er líf á móti guði, í uppreisn gegn honum. Þess vegua sak-

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.