Kennarinn - 01.03.1903, Page 8

Kennarinn - 01.03.1903, Page 8
24 KENNARINNÍ f synd fylglr uukln heguing (16. 17.): Guð, sem hegnir. Ekki M. og A. Hegn- iugin árðiSanleg. SíSur en svo, að það borgi sig að þrjóskast, hvorki fyrir þetta líf né hið komanda.—2. Kunnúttumennirnir veröa aöjúta sinn vanmútt (18. 19): Einhvern tíma verða aliir að gera þá játning, fúsir eða tregir—trúarlegir missýningamenn og svikarar eins og aðrir. Kunnáttumennirnir ekki haft tíma að búa sig undir, af því.svo bráðan bar að með pláguna. ,,Guðs fingurí' (19): kannast við, að máttur einhvers guðs birtist hér. Engin viðurkenning á Jehóva. 3. Quö jiolinmóöur guö. sem vill gefa öllum tmkifæri til aö hetrast (20. 21.). ,,Biður, þrýstir, neyðir.‘‘ Varar við. Hvað það er skelfilegt að vilja ekki iðr- ast. 4. I>aö er gott aö heyra guöi til (22. 23): búa í skjóli hins almáttuga. Þeir, sem iðrast og trúa á jesúm Krist, eru þar. 5. Guð heldurorö sin (24): 4. plágán. Getum eins verið vissir um hegning hans eins og blessun. Það, sem guð segir, það stendur óhaggað. Faraó gugnaði mest við þessa plágu (25—31); en bætti þó ekki ráð sitt. Hlaut því að forherðast (32). AÐ LESA DAGLEGA. Mán.: Mark. 14, 1—y. hriö.: Mark. 14. 10 -21. Miöv.: Mark. 15, 1—15. Fimt.: Jöh. 12, 1—ig. Föst.: Jóh. 12, 20—,42. Laua.: Jóh. 20, 37—50. IvÆRU BÖRN! Lex sýnir ykkur, að faraó hafi haidið enn þá áfram með að þverskallast—vilja ekki láta undan. En að guð hafi líka haldið áfram með að fá hann til að betra sig. Þetta sýnir, hve ant guði var um það, að frélsa lýð sinu, Jsrael, en sömuleiðis að snúa faraó og þjóð hans til betrunar. Jafnvel í þessum plágum kemur þetta hjartalag guðs í ljós. En þið vitið þó af öðru, sem betur sýnir þetta, börnin mín; þið þekkið Jesúm Krist. Og núna á föstunni heyrjð þið um píslir hans og eigið að hugsa um, hvernig hann varð ,,plágaður‘‘ vegna synda okkar mannanna. Allar , .plágurnar", sem við áttupi ^skilið vegna synda okkar, dundu yfir hann, svo við gætum frelast. það ætti að sýna ykkur, hvað syndin er ljót. Og kenna ykkur að láta ykkur þykja fyrir, þegar þið syndgið. Og biðja svo guð að fyrirgefa ykkur vegna þess, sem Jesús Kristur leið. Og biðja hann líka að gefa ykkur hjarta, sem hatar syndina og alt ljótt, en elskar Jesúm og alt gott. Guð hjálpi ykkur til þess að læra þetta núna á föstunni. ,,Drottinn vor Jesús dó á kross, látum því ekki lifa í oss, að deyja syndin mætti; lesti með vondum hætti. “ . Lexían á pálmasunnudag, 5. Apríl, er í Fil. 2, 5—11. Minnist. 8. og 9. v „Niðurlæging og upphafning drottins“.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.