Kennarinn - 01.04.1903, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.04.1903, Blaðsíða 1
S.TJJ'PLEMENT TO SaMEININGIN". FYLGIBLAD ,,SamEININGARINNAR" KENNARINN. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VI, 4. n. steingrímur thorlAksson. APRIL1903. Pálmasunnudag — 5. Apríl. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Innreið Jesús í Jerúsalem. Hvar stendur það? Matt. 21, i—g. Hverjum .sunnud. öðrum heyrir þetta guðspjall til? Hvert er guðs orðið, sem sýnir, að skírnin er laug hinnar nýju fæðingar? Sjá svar síðastl. sunnud. Hver voru efni og minnist. lex. fjóra síðustu sunnud.? Hvar stendur lex. á.sd. var? i. Lýs mýbits-plágunni. 2. Hvað gerðu og sögðu kunnáttumenn faraós út af þeirri plágu? 3. Lýs fiugna-plágunni. NIÐURLÆGING OQ UPPIIAFNING DROTTINS. Fil. 2 5—11. — Minnist. 8. Off 9. v. 5. Því látið sama lunderni vera í yður sem var í Jesú Kristi, 6. sem, þó hann væri í guðs mynd, miklaðist ekki af því að hann var guði líkur, 7. heldur minkaði sjálfan sig, tóká sig þjóns mynd, varð mönnum líkur, 8. og að útvo'rtis hætti sem maður. Hann lítillœkkaSi sig sjálfan og var hlýðinri alt fram í dauð'ann, já, fram i dau&ann á krossinum. Q. Fyrir því hefir og guff liátt upp hafiff hatin og gefið honum tign, sem er allri tign æffri, 10. svo að öll kné skulu beygja sig fyrir Jesú tign, bæði þeirra, sem eru á himni og á jörðu og undir jörðinni, 11. og sérhver tunga viðurkenna, að Jesús Kristur er drottinn, guði föður til dýrðar. Pistill dagsins.—Páll er staddur í Rómaborg árið 63, þegar hann skrifar bréfið til Filippíborgarmanna, fyrsta safnaðarins, sem hann stofnaði 5 Evrópu. Þessi söfnuður hefir líklega verið honum ástfólgnastur af öllum söfnuðum hans. Enda kallar hann söfnuðinn ,,gleði sína og heiðurs-kórónu'' (4, 1). En samt varhér þó ýmislegt að. Versin nœst á undan lex. sýna t. d., aS hroki og eigin- girni hafa verið aS vinna aS sundrung í söfnuSinum. Stórmenska og eigin- girni ýmsra safnaSarlima hefir þar eins og allsstaSar viljaS rySja sér til rúms og komast upp í háDekk. Og vitanlega undir fallegu yfirskini eins og ætíð. Undarlegt, hvað ervitt það er fyrir kristinn mann að sjá slíkt hjá sjálfum sér. Og ervitt að ryðja því úr sæti sínu. Er enginn vegur til að bæta úr þessu? Post- ulinn vissi um einn. Þekti hann af eigin reynslu. Skýrir frá honum

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.