Kennarinn - 01.04.1903, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.04.1903, Blaðsíða 4
28 KENNARINN igurinn. Dýrðlegi Jesús og dýrðlegi kristindómur! ,,Helvíti“ (55). Hérætti eiginlegaað standa: ,,gröf“ eða ,,dauði“. ,,Syndin broddur dauðans": syndin er það aðallega, sem gerir dauðann svo sárant ,,Lögmálið afl syndarinnar": espir, æsirsyndina. (Sjá Rómv. 7, 7—13). AÐ LESA DAGLEGA,—Mán.: J<5h. 20, 1—10. Þrið.: Matt. 28, 1—15. Miðv.: Jóh. 20, 11 —18. Fimt.: Lúk. 24, 1—12. Föst. :'Lúk. 24. 36—49. Laug,: Mark. 16. 9—14. KÆRU BÖRNI Þið elskið ljósið. Er ekki syo? Og þið viljið vera þar sem bjart er. Ykkur er illa við myrkrið. Ykkur ætti þá að þykja vænt unt páskadaginn. Hann er svo dýrðlega bjartur. Hann er eins og sólin, sem rek- ur á burtu nóttina. Hann breiðir birtu yfir alla aðra daga á árinu. En því er hann svo bjartur? Af því Jesús reis þá upp frá dauðum og vann sigur yfir dauð- anum. Dauðinn er sterkur, börn. Allir hafa þurft að beygja sig fyrir honum, nema Jesús. Hann vann sigur. Og svo á hans sigur að verða okkar sigur yfir dauðanum og við að rísa upp, eins og hann, og eignast dýrðlega líkami, eins og hann. Og þá hefir dauðinn ekkert vald yfir okkur; því við erum þá með Jesú. En ef við eigum að fá að vera þá með Jesú, verðum við að trúa á hann og elska hannog hlýða honum á meðan við erum hér á jörðinni. Guð gefi okkur anda sinn, börnin mín, svo að við gerum það. ,,Upprisu-ljós þitt lát, upprisni drottinn, oss lýsa, eilífs tii samfundar með þér oss leiðina vísa. Deyð sálna deyð; deyð vora spillingar-neyð; upp lát oss andlega rísa. “ Sb. 174, 8. Fyrsta sd. eftir páska—19. Apríl. Hvaða sunnud. er í dag? I-Ivert er guðspjall dagsins? Jesús kom að læstum dyrum. Hvar stendur það? Jóh. 20, 19—31. Hvert er guðs orðið, sem sýnir, hvað vatnsskírnin merkir? Páll postuli segir (Róm. 6, 4); Vér erum greftraðir með Iíristi fyrir skírnina til dauðans, svo að eins og Kristur reis upp frá dauðum fyrir dýrð föðursins, svo eigum vér einnig að ganga í endurnýung lífsins. Hver voru efni og minnistext. lex. tvo síðusta sunnud.? Hvar stendur lex. á sd. var? 1. Því þarf okkar líkamlega eðli að breytast við upprisuna? 2. Lýs upprisu dauðra. 3, Hvern er þá búið að sigra til fulls? Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. SIGUR TRÖARINNAR. 1. Jóh. 5, 4—6 og 10—13. —4 Minnist. 4. v. 4. því alt, sem af gnð'i er fœtt, sigrar heiminn, og vor trú er sigurinn, sem hefir sigraff heiminn. 5. En hvergetur sigr- aö heiminn, nema sá, sem trúir, aö Jesús sé guös sonur? 6. Þessi er sá, sem kom meö vatni og blóöi, Jesús Kristur, ekki meö vatni einungis, heldur meö vatni og blóöi, og andinn er sá, sem vitnar, því aö andinn er sannleikurinn. 10. Hver, sem trúir á guðs son, hefir þennan vitnisburö í sjálfum sér

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.