Kennarinn - 01.05.1903, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.05.1903, Blaðsíða 4
KENNARINN 36' og lífiö er fólgið í þessu, að afstaða okkar til syndarinnar hefir breytst, eins þá líka í því, að afstaða okkar til guðs hefir breytst. Þess vegna: 2. "Vic eigwm ai) lifa guði (8—11). Áður lifðum við sjálfum okkur á meðan við lifðum synd- inni. En nú guði. Þá vorum við sjálfir miðdepill sá, sem alt líf okkar snerist um. Nú er guð orðinn miðdepil! lífsins; því eins og Kristur dó syndinni til þess að upprísa og lifa, eins dóum við syndinni f skírninni til þess að upprísa til aýs lífs í guði=að lifa guði. Þannig eigum við að líta á okkur. Gerum við það? Erum við dáúir syndinni? Lifum við guði? AÐ LESA DAGLEGA.—Mán.: Júli. 10, 1—6. Þrið.: Jóll. 10, 7—15. Miðv. : Matt. 28, 16 —20. Fimt. : Lúk. 24, 44—53. Föst. : P«. i, 12—-14. Laug. : IV. I, 15—26. KÆRU BÖRN! Lex. minnir ykkur á skírnina ykkar. En um hvað eigið þið þá að hugsa? Syndin, hið vonda.á að deyja hjá ykkur, — löngunin til þess að vera vond og gera það, sem ljótt er. En hið góða á að lifa hjá ykkur,—löngun- in til að vera góð og gera það, sem gott er. Biðjið heilagan anda, sem þið fenguð í skírninni, að hjálpaykkur til þess, börnin mín 4. ,,Og eitt sinn grafar hið dimma djúp uns básúnan löndin skekur. yfir dauðum oss lykjast tekur. Um læstar dyrkemur lausnarinn Þar blundum vér allir í bleikum hjúp og lúður bans alla vekur. “ Fimta sd. eftir páska—17. Maí. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Biðjiðí Jesú nafni. Hvar stendur það? Jóh. 16, 23—30. I-Ivernig hljóðar síðari hluti innsetningarorða kvöldmáltíðar-sakramentisins? Sömuleiðis eftir kvöldmáltíðina tók hann kaleikinn, gerði þakkir, gaf þeim hann og sagði: Drekkið allir hér af; þessi kaleikur er hinn nýi sáttmáli f mínu blóíSí, sem fyrir yður verður út helt til fyrirgefningar syndanna. Gerið þetta, svo oft sem þér það drekkið, í mína minning. Hver voru efni og minnistext. lex. tvo síðusta sunnud.? Hvar stendur lex. síðasta sunnud. ? 1. Hvers vegna eigum við ekki að liggja í syndinni? 2. Hvað er hið mikla, sem leiðir af því, ef við erum fúsir til þess að verða krossfestir með Kristi? 3. Að hverju leyti eigum við að deyja? og lifa?^— Hver er lex. f dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. barAtta andans. Róm. 7, 14—25. — Minnist. 15. v, 14. Því vér vitum, aö lögmáliö er andlegt, en eg er' hold- legur, seldur undir syndina, 15. því eg vcit ckki, hvaS eg a8hcf»/, því það', sem cg vil, gcri cg ekki, cu þaff, sem cg hata, geri eg. 16. En ef eg geri það, sem eg ekki vil, þá samsinni eg lögmálinu, aö þaö sé gott. 17. En nú aðhefst eg þetta ekki framar, heldur sú synd, sem í mér býr. 18., Því eg veit, aö ekki býr gott í mér, það er, í holdi mínu; því aö vilja veitir mér hægt, en aö framkvæma hiö góöa finn eg ekki (hægt). 19. Því hiö góöa, sem eg vil, geri eg ekki, en hiö vonda, sem eg vil ekki, þaö geri eg. 20. En ef eg geri þaö, sem eg vil ekki, þá geri eg þaö ekki framar, heldursynd-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.