Kennarinn - 01.05.1903, Side 7

Kennarinn - 01.05.1903, Side 7
KENNARINN 39 annar með ónæmari samvisku ekki til sem syndar. — Holdlegur maSur gæti brúkaðlex. sér til yfirhylmingar. En lex. tekur af öll tvímælin. Greinilegur aðskilnaður gerður á milli holdlegra og andlegra manna. — i. Engin fvrir- dæming yfir andlegum manni (i—4\ Engin fyrirdæming! En sá gleðiboð- skapur fyrir maun, særðan í stríðinu við syndina.-Finst þérþað? Ef ekki.hvers vegna? Fyrirdæminguna tók Jesús á sig, bar hana og leið hana á holdinu (31), svo hún er ekki yfir þéim, sem á liann trúa. Eu þennan gleðiboðskap kallar Páll ,,lögmál heilags anda í Kristi", gagnstætt lögmálinu, sem hann áður hafði talað um. En til ,,lífgunar"—þ. e.: fyrir það get eg lifað guði, en dáið synd- inni (2). Gleðiboðskapurinn gerir það, sem Mósesar lögmál ekki getur. Þannig gera þeir guðs vilja, sem komast undir ,,lögmál,heilags auda" og leiðast af hon- um (4I. —2. Holdlegir me''n (5—9': AÍlir þeir, sem ekki trúa á J. Kr og ekki láta leiðast af heil. anda út í stríð við alla synd. Þeirra lögmál er þeirra eigið hold=syndspilti vilji. Af honum stjórnast jieir. Vilja það, sem guð ekki vill. Eru í hjarta sínu á móti guði. Þá undir ,,lögmáli syndarinnar og dauðans"''(21 og fyrirdæmingunni. — 3. Andlegir . mevn (9—11): kristnir menn, sem guðs audi býr í. Annars ekki kristnir 19'. Vilja láta leiðast af heil. anda. Fela sig stjórn hans. Að vísu býr syndin í holdi þeirra. Þar af leiðandi er líkamiun undirorpinn dauðanum. En andi þeirra lifir vegna náðar- innar í J. Kr., sem tekið hefrr fyrirdæminguua burt (10). Samt fer ekki líkam- inn varhluta af lífi heil. anda. I upprisnnni lífgast liann og leysist frá allri synd (11). AÐ LESA DAGLEGA.—Mán.: Jdh, 10, 16—21. Þrið.: Jóh. 10, 22 -'l. Miðv,: Jóh. 10, 32--42. Fimt.: Jóh. 11,1—27. Fiist.: Jóh. u, 28—44. Lauv.: Jóh. 11 45 -57.‘ KÆRU BÖRN! Þið vitið hvað er að láta leíða sig?—koma ykkur til að gera eitthvað. Þið megiðek-ki láta það leiða ykkur, sem gerir ykkur vond. 1-Iiðgúða sem vill leiða ykkur er guðs andi. Látið hann leiða ykkur og biðjið hann um það. ' Lex. sýnir, hvað gott er að vera leiddur af heilögum anda. Mín huggun og von, Frelsið er unnið, ert hafinti, guðs son fórnarblóð runnið. föður hægri til handar. Lofi alt þig, hvað andar. Sb. 1S5, 1. Hvítasunnudag~31. Maí. Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðsp. dagsins? Sá, sem elskar mig. Hvar stendur það? Jóh. 14, 23 — 31. Hvar er sagan um hvítasunnu-undrið thin aðal-lexía þessarar stórhátíðar)? Pg. 2, 1 —13. Hvernig fær það að eta og drekka líkamlega afrelcað svo mikla liluti? Það að eta og drekka afrekar það sannarlega ekki, lieldur orðin, sem þar standa: ,fyrir yður gelinn' og ,fyrir yður út helt til fyrirgefningar syndanna'. I-Iver voru efni og minnistextar lexíanna fjóra seinustu s.daga? Hvar stendur lex. síðasta s.dags? 1. Hverjir eru það, sem Ieystir eru undan lögmáli syndarinnar og dauðans? og fyrir hverja sök? 2. Lýs' lífi þeirra, sem eru enn í holdinu. 3. Lýs lífi þeirra, sem eru í andanum. — Hver erlex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. HEILAGUR ANDI í MANNINUM IUÍANDI Róm. 8, 14-17. 23. Minnist. 14. v. 14. því allir þcir, sem icið’ast af guSs anda, þcir cru gitð’s börn. 15. Því aö þér hafiS ekki fengið þrældóms anda aftur til hræðslu, heldur hafiS þér fengið sonarlegan útvalningar

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.