Kennarinn - 01.05.1903, Blaðsíða 6

Kennarinn - 01.05.1903, Blaðsíða 6
38 KENNARINN SjOtta sd. eftir páska — 24. Maí. IivaSa sunnud. er í dag? Hvert er guSspjall dagsins? Þegar huggarinn keraur. Hvar stendur þaS? Jóh. 15, 26—16, 4. HvaS segja FræSin það stoði að eta og drekka þannig (eða vera til altaris)? Það sanna þessi orð: ,fyrir yður gefinn'og .fyrir yður út helt til fyrirgefning- ar syndanna'; það er að segja: fyrir þessi orð er oss í sakramentinu veitt fyrirgefning syndanna, líf og sáluhjálp; því að þar sem fyrirgefning syndanna er, þar er einnig líf og sáluhjalp. Hver voru efni og minnistext. lex. þrjá síðustu sunnud.? Hvar stendur lex. siðasta sunnudags? i. Að hverju leyti erum við ólíkir lömáliuu? 2. Hvaða mótscgn segir Páll postuli sé í honunr? 3. Hvaða úrlaúsn kemur hann með á þeirri mótsögn? — Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? T.esum hana á víxl. Les upp minnistextann. • I-RELSl ÞEIRRA, SEitt ANDl.EGA SINNAÐIR ERU. R<5in. 8, 1—11. Minuist. 2, v. 1. Svo er nú enjjin fyrirdætning yfir þeim, sem eru í Ivristi Jesú, sein ekki ganga eftir holdinu, heldur eftir andanum. 2. þvi ai) lögmálid Hfgunar-andans í Kristi hefir frclsaff mig frá lögmá/i syndarinnar og dáuffaus. 3. Því þaö, setn lög- málinu var ómögulegt, af því þaö varö vanrháttugt vegna holdsins, þaö geröi guö, þegar hann, meö því aö senda sinn son í líking syndugs holds og vegna syndarinnar, fordæmdi syndina á holdinu. 4. Svo að krafa lögmálsins uppfyltist á oss, sem ekki göngum eftir holdinu, heldur eftir andanum. 5. Því aö þeir, sein eru eftir holdinu, sinna holdlegum hlutum, en hinir, sem eru eftir andanum, því, sem andlegt er. 6. Því hyggja holdsins er dauöi, en hj'ggja andans er líf og friöur. 7. Vegna þess aö hyggja holdsins er fjandskapur í gegn guði, tneö því hún hlýönast ekki guös lögtnáli, af því hún getur þaö ekki. 8. En þeir, sem eru holdiegír, geta ekki þóknast guði. 6. En þér eruö ekki holdlegir, heldur andlegir, svo framarlega sem guös andi býr í yöur; en hafi einhver ekki Krists anda, þá er sá ekki hans. 10. En ef Kristur er í yður, þá er aö sönnu líkaminn dauður vegna syiidarinnar, en andinn er líf vegna réttlætisins. 11. En ef andi hans, sem uppvakti Jesúin frá dauöum, bý'r í yður, þá mun hann, sem uppvakti Krist frá dauöum, einnig lífga dauölega líkami yðar fyrir anda hans, sem býr í yður. Stríðið, sem síðasta lex. sagði frá, á sér að eins stað hjá andl. manni. Því lengra sem hann er kominn í andl. lífinu og því sterkari sem fullkomnunar-þrá hans er, eða því alvarlegra og áhugameira sem honum or það, að lifa guði, en vera dauður syndinni, því naimari verður hann fyrir syndinni, sem hreyfir sér í holdi hans, og fyrir öllum ófullkomlegleikanum hjá sér. En um leið verður stríðið sárara. Það, sem hann finnur að er synd, brot á móti vilja guðs, fyndi

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.