Kennarinn - 01.05.1903, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.05.1903, Blaðsíða 1
S.liryLEMEHT TO SAMEIKINGIN", FyLGIBLAD ,,SaME1í)1MCA1!1WNAr" ¦ KENNARINN. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. yi g N. STEINGRÍMUR THORLÁKSSON. MAI 1903 Þriöja sd.eftir páska — 3. Maí. HvaBa sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Burtför Jesú til föðursins. Hvar stendur þaS? Jóh. 16, 16—23. Hvar í nýja testamentinu er sagt frá innsetning kvöldmáltíðar-sakrament- isins? í guSspjöllum Matteusar, Markúsar og Lúkasar, og í hinu fyrra bréfi Páls postula til Korintumanna Hver voru efni og minnist. lex. fjóra síðustu sunnud. ? Hvar stendur lex. síðasta sunnudags. 1. Hvernig lýsir Pétr. postuli kristnum mönnum? 2. Hvernig eiga þeir að breyta, þegar þeir líöa ilt saklausir? 3. Sýn, hvernig Kristur er þar okkur til fyrirrayndar. — Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. FR1ÐUR OG FÖGNUÐUH KRISTS ENDURLAUSNAR. Róm. 5 1—11. — Mihnlst. 1. v. 1. Réttlœttir af trúnni köfitm vér þvi friff viff gitff, fyrir drottin vom Jesúm Krist. 2. Fyrir' hvern vér einnig höfum aðgnga meö trúnni til þeirrar náðar, sem vér stöndum í, og vér hrósum oss af von um dýrð hjá guöi. 3. En ekki einung- is það, heldur hrósutn vér oss einnig af hörmungunum, vit- and'i, aö hörmungin verkar þolinmæöi. 4. En þolinmæöin reynslu, en reynslan von. 5. En vonin bregst ekki ; því aö elsku guðs er úthelt í hjörtum vorum fyrir heilagan anda, sem oss er gefinn. 6. Því þegar vér enn þá vorum breyskir, dó Kristur á tilteknum tíma fyrir rangláta. 7. Því að fyrir rétt- látan mun varla nokkur deyja, en fyrir góðan áræddi, ef til viH, einhver að dej'ja. 8. En guð sýnir elsku sína til vor í því, að þegar vér enn þá vorum syndarar.er Kristurf fyrir oss dáinn. 9. Miklu heldur munum vér því nú, réttlættir hans blóði, frelsast fyrir hann frá reiðinni. to. Því efvér, þegar vér vorum dvinir, urðum sættir við guð fyrir dauða sonar hans, munum vér miklu fremur, þá vér erum í sátt teknir, fyr- ir líf hans frelsaðir verða. 11. Og ekki það einungis, heldur oghrósum vér oss einnig af guði fyrir di"ottin vorn JesúmKrist, fyrir hvern vér höfum forlíkunina fengið.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.