Kennarinn - 01.10.1903, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.10.1903, Blaðsíða 1
SUITI.KMKNT T<> ■, S AM KIN 1,NC.I N ”■ 1;YKGIIU,AD ,,SaMK1NINGAKINNAk" Átjánda sd. eftir trínitatis—11. Okt. [Átramhald útskýriogar lexíunnar fyrir þaon daá,frá'Séptémtibri‘!'; :r * blaði ,,Kennarans“.] —Israelsm. höfðn farið aS þjóna guðum nágranna sinna (io, 6). Drottinn lét Ammoníta þjá þá í 18 ár. Þá leita þéir til dr , sem ávítar þá (7—14). En þegar þeir sýna sanna iðrun, kennir liann í brjósti um. þá (I15. lö).—Ern fyrir- liðalausir. Koraa sér saman um að kalla; á Jefta, sem orðinntvarjfræg\ijr. fyfi^ hreysti. fin Jefta hafði verið rekiun burtu ungur. af þálfþratðrum; sínupr,-,afj því hann var óskilgetinn. Hafði.þó.altst ugp heinia hjá .jöður. sínpiii, l'lúði, hann úr landi norður í Tób. Söfrtuðust að hónum mismdismann. , Var hapn| foringi'þeirra, ög lifðu þeir útilegumahna lífi (11, 1— 31. ■— Búás't mátti við, ,að' hanrt hefði orðið vondur irtaður; en framkoma haris sýnir, að þrátt fýfir a.it'' hétir liann varðveitt frúna á dr. og hún hefir varðveitt mánninh f hbnúni.1 k manriiuh lítur dr., ert ekki það, hvernig hánn' er fæddur! 'Eoginn ber ábyrf^ á •'þvf, og það eru að e'ins fáríseá-augun, sem sjá blett á nianni fjfrir- það.-t Sjá,. hvörnig J. tók við köiluhinni (7— 11). Sýnir trú haífs cfg dreng- lyndi. Líka, hvernig hann reyndi að afstýra ófriði 112—27). Sýnir iunfiaríai;. hans og þekking á sögu þjóðar sinnar. Hefir í æsku fengið þá uppfræðslu. 17-; Þegar J. sér, að ekki verður komi.st hjá ófriði, leggur hanu á stað. .; Andi. þr,- fyllir hann hugrekki pg gefur honum vissu þá, að dr. hafi kallaðhann. , .H.eitjðt géfur hann í þakklætisskyni yið dr.., ef hann gefi sigur. Vill fórna dr. hverju, sérn er. —Hjartað er gott. En ekki þekkingiu á guði. — Getum ekki keypt guð. Heiðingleg hugsun. — Guð á alt. Getum aldréi fórnað lionum meiru en, við e i g u m að fórna. — Þegar j. kemur heim sigri hrósandi, k’emúr dóttíf hans á móti honum syngjandi, fagnandi, eina barnið, augasteinrtinn hansi —“ Á hann aö halda heit sitt ? Enginn veit um það n^ma guð. Sálarstríð! Vann sigr. Var reiðubúinrt að fórna henni. En hún, þegar hún fær að víta um heitið ? Gerðu við nug'liað, sem þú hefir lofað, faðiV rainn! — Stórfeldur sorg- arviðburður.—Dæmum ekki Jefta. Hann breytti samkvæmt þvl ljósi, söm hann liafði. —Gerum viðþað? . Hugsum um það. AÐ LESA DAGLEGA.—Han. ö Ják. 3, 1—12. brið.: Jak. .(, 1—12. Miðv.: Jak. 5, 12— 20. Fimt.: 1. Pét. 3, 1—7. Föst.: I. Pét. 3. 15—22. Laug.: 1. Pét. 5, 1—5, KÆRU J3ÖRN ! , Guð hefir lofað ykkur (hve nær?) að yera faðir ykkar og frelsari óg hélgari. Þið eigið að lofa hotium áð vera hlýðin börn hans. Þið viljið það, Eu svo eigið þið ekki að gleyma því. Sb. 297, 1—2, 1 ....‘lul k

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.