Kennarinn - 01.10.1903, Blaðsíða 3

Kennarinn - 01.10.1903, Blaðsíða 3
KENNAUINN 75 (höföu flutst frá Efraím og austur yfir Jórdan), kæmust til valda og viröinga. Álitu það líka óþolandi.aö Jeftaskyldi veröa kosinn höföingi án þeirra atkvæðis Safna því liði og fara austur yfir til þess að jafna á honum og Gíleadsm fyrir ofdirfskuna (i). — Margur öfundsjúkur Efraímsmaöur enn, sem verður vondur út af því, sem vel er gert, af því hann var ekki meö og hafði engan heiöur af, eöa af því hann var ekki spuröur, eða af því þaö voru ekki hans flokksmenn, sem geröu þaö. Þaö er æfinlega grunsamt hiö góöa, sem einhver gerir, ef hann ekki tilheyrir flokknum I — Aö vísu haföi J. luitað liös hjá Efraím; en þeir niitaö. Líklega þ5tt hana helst til itla ættaður—til þess aö vera í liði raeö honum (2'. — Margur sver sig enn í Efraíms ætt, sem segir: Helduröu, aö eg vilji vera undir hann gcfinnVI Láta hann segja mér fyrir? 1 — J. svarar Efr. hógværlega; en þegar þeir gæta ekki neinnar sanngirni, veröur hann aö verja sjálfan sig (3. 4). Sér grefur gröf, þótt grafi. Efr. ætluðu aö gera út af viö J. og menn hans; en er gert út af viö þá sjalfa (5. 6). Þeim hefnist fyrir. Þeirra öfund og vonska kemur í koll þeim sjálfum. Drottinn lætur ekki aö sér hæöa. ,,Hver, sem upphefur sjálfan sig, mun lítillækkast. “ — Orðið „schibbóleth" (sjibbólet), sem Gíleadsm. brúka til þess aö aðgreina með vin frá óvin, þýöir bæöi ax og fljót, en er brúkað í mörgum nútíöarmálum í merkingunni — einkunnar-orð, flokksorb. — Flokksorð okkar kristinna manna er trúarjátn. okkar. Einkennir okkur. En munum: Þótt viö höfum lært aö frambera rétt okkar flokksorð, þá eiukennir þaö okkur ekki sem kristna fyrir guöi, nema þaö komi frá hjartanu. Eins um okkar sérstaka flokksorð sem lúterskra manna. AÐ LIiSA DAGLEGA.--Mán.: 1. Jóh. 1, 1—10. Þrið.: 1. Jdh. 2, i—17. Miðv.: 1. Jdh. 5 1—12. Fiint.: 1. Jdh. 5, 13—21. Fhst.: 2. Jóh. 1. Laus.: 3. Jóh. r, KÆHU BrtRN! Lex. minnir ykltur á eitt sérstaklega, þaö aö þiö eigiö aö gá aö oröunum ykkar; því þiö getið þekst á þeim. Þau sýna þaö, hvernig þiö eruö. Þau einkenna ykktir. Eru eins og merki á ykkur. Haldiö þiö, aö ljótu oröin sé ekki ljót merki? Gáiö aö ykkur, svo ljótu merkin sjáist ekki á ykkur. Og biöjið guð að hjálpa ykkur, svo að eins falleg merki sjáist. ,,Ó, lát mig, guö minn, lifa þér, Gef, herra, friö í hjarta mitt, ó, lát mig stööugt halda mér og heirn mig leiö í ríki þitt, viö jiig og vegu þína. er reynsludagar dvína. “ — Sb. 297, 3. Tuttueasta sd. eftir trínitatis—25. Okt. Hvaöa sunnud. er í dag? Hvert er guöspjall dagsins? Dæmisjjgan um brúökaup konungssonarins. Hvar stendur þaö? Matt. 22, 1—14. I-Ivaö meira segja Eræöin um fyrstu greinina? [Eg trúi, aö guö hafi líka gefiö mér] Itlæöi og skæöi, mat og dryklt, hús og heimili, konu og börn, aknr, fénað og alt þaö, sent gott er; —að hann sjái mér ríkulega og daglega fyrir öllum þörfum og fæðslu þessa líkama og lífs, og verndi mig gegn allri hættu, og gæti mín og varðveiti niig gegn öllu illu. Hver voru efni og minnistextar lex. tvo seinustu sunnudaga? Hvar stend- ur seinasta lexfa? 1. Hverjir söfnuðust saman á móti Jefta? og hvernig stóö á því? 2. Á hverju þekti hann þjóöerni þeirra? 3. Hve lengi haföi hann stjórn-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.