Kennarinn - 01.10.1903, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.10.1903, Blaðsíða 7
KENNARINN 79 AÐ LIÍSA DAGLEGA,—Mán.: Efes. i. 1—14. ÞriíS.: Efes. 2, 1 —10. MiBv.: Efes 3. 1— 13. Fiuit.: Efes. 4. 1—iö. Fiist.: Efes. 5. ö—21. Laug.: Efes 6, 1—9. KÆRU BÖENi Haliö þiö hugsaö um það, aö það er svo undur mikiö ltomið undir ykkur, hvort heimiiin ykkar eru falleg eöa ekki? Um það þurfið þið aö hugsa. Þegar þiö eruö góð börn og elskið foreldra ykkar og lilýðið þeim, ])á gerið þið heimilið ykkar fallegt. En þegar þið eruö vond, þá gerið þið heimilið ykkar ljótt. Biðjiö nú guð aö hjálpa ykkur til að gera það fallegt. Sálmurinn allur: ,,Minn guð, á rétta lífsins leið'‘.—Sb. 297. --------ooo-í----------- Tuttugasta og atinan sd. eftir trínitatis — 8. Nóv. Hvaða sunnud. er í dag? Hvert er guðspjall dagsins? Dæmisagan um hinn skulduga þjón. Hvar stendur það? Matt. 19,23—35. Les upp fyrstu grein trúarjátningarinnar og útskýring hennar í Fræðunum. H ver voru efni og minnist. lex. fjóra síðustu sunnudaga? Hvar stendur lex. síðasta sunnudags? 1. Hver fór til Móabalands? og hvers vegna? 2. Hvað kom þar fyrir hann? 3. Hvað ásetti Nóomí sór að gjöra? — Hver er lex. í dag? Hvar stendur hún? Lesum hana á víxl. Les upp minnistextann. RUT VILL EKKl SKILJA VIÐ NÓO.MÍ. Rut. 1, 10—18. Minnist. síðari hluti 6. v. 10. Og þær sögöu við h;ina: Nei ! Meö þér viljum viö fara heitn til þíns fólks. i t. Og Nöomí mælti: Hveríiö aftur, dætur rnínar! Hvers vegna viljiö þér meö mér fara? Eru enn þá synir í mfnu skauti, aö þeir geti oröiö ykkar menn? 12. Hverfiö aftur, dætur mínar! Farið, því eg em of gömul til aö giftast. Svo segi eg: Já, þó eg heföi von um aö eignast rnann í kvöld, og þó eg fæddi syni, — 13. vild uö þiö þess vegna bíöa þangaö til þeir yröu fulltíöa og inni loka ykkur — og einskis (manns) konur veröa? Nei, dætur mínar! Mig hefir meiri raun heiinsótt en ykkur, því nióti inér hefir drottinn út rétt sína hönd. 14. Og þær upphófu raddir sínar og grétu aítur. Þá kysti Orpa tendgdamóöur sína, en Rut varö eftir hjá henni. 15. Og Nóomi sagði: Sjá, mágkona þfn er snúin heim til síns fólks og síns guös; far þú einnig aftur á eftir mágkonu þinni. 16. En Rut mælti: Þreng þú ekki að mér, aö yfirgefa þig, aö hverfa aftur frá þér. Nei, hvcrt scm þú fcr, þangaö' fcr cg, og hvar scm þú náttar, þar nátta eg; þitt fólk cr mitt fólk og þinn guff er minn guff. V7. Hvar sem þú deyr, þar dey eg, og þar vil eg vera grafin; svo gjöri drottinn viö mig, og enn framar: Dauöinn (einn) skal skilja þig og mig! 18. Og þá Nóomí sá, aö hún var einlæg aö fara meö sér, hætti hún að tala við hana um það.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.