Kennarinn - 01.06.1905, Side 8

Kennarinn - 01.06.1905, Side 8
48 kennarinn. inu sínu, heldur varði það stöðugt.—Svona halda birnirnir saman og hjálpa hver öðrum. Stundum held eg að þeim korni betur saman en — sumum systkinum að minsta kosti. — Nú, Beta, hvað gengur að? Út af hverju ertu að gráta? Eg held eg segi ykkur ekki fieiri bjarndýrasögur, ef það fær svona á ykkur.“ „Villi!“—sagði Beta kjökrandi—„þú ert eins—eins góður og björn 1“ Og svo hlógu þau öll og börnin gleymdu því, sem hafði gtert þau vond. Úr „New York Tribune". --------o-------- HÆRRA, MINN GUÐ, TIL t>IN. („Neárer, my God, to Thee“ý. i. Hærra, minn guð, til þín, hærra til þín, enda þótt öll sé kross upphefðin mín; liljóma skal harpan mín: |: hærra, minn guð, til þín, :\ hærra til þín! 3. Sofanda sýn mér þá sólstigans braut, alfaðir, upp í þitt cilífa skaut; hljómi þá hátt til mín: | : hærra, minn guö, til þín,:] hærra til þín! 2. Villist eg vinum frá vegmóður, einn. Köld nótt sé kring um mig, koddi minn steinn, heilög sé heimvon mín: |: hærra, minn mtð, til þín, :| hærra til þín! 4. Árla eg aftur rís ungur af beð, guðs hús úr grýttri braut glaður, eg hleð. Hvcr og ein hörmung mín |: hefur mig, guð, til þín, :i hærra til þín! 5. (Byfti mér lengst í hæð lukkunnar hjól upp yfir stund og stað, stjörnur og sól, hljóma skal haroan mín: |: hærra, minn guð, til þín,: hærra til þín! o þýðing síra Matth. Joch.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.