Kennarinn - 01.08.1905, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.08.1905, Blaðsíða 2
5§ ÍOÍNNARjKM. ir þá. Sámt laetur hann seni hann ekki þekki þá, og fer nieð þá eins og rijósnar.menn. Hann spyr þá að.heiman, um föðttr þeirra, og hvort þeir cigi fleiri Bræður.-Þegar ha'fin fréttir um Benjamín, verða þeir að lofa honum því, að koma með hann næst. Iín hann lilldur Símeon föstum hjá sér, til þess að véra yiss um, að þeir sviki sig ekki. Þá lætur hann fylla poka þeirra með korni og lætur þá svo fara heim. Benjamín kemur.—Þegar kornið cr búið, senvþeir höfðu fengið, fara bræðurnir aftur til Egyptaíands og hafa riú Benjamín með sér. Jósep tekur vel á móti þeim. Fer með þá heim í hús sitt. Lciðir til þeirra Símeon og býr þeim veislu. Reynast trúir.—Jóscp vill nú reyna bræður sína, til þess að vita, hvort þeir elski föður þéirra og Benjamín. Hann býður þvi ráðs-- manni sínum aö fyfla poka þeirra með korni, og láta silfurbikar sinn í poka Benjamíns. En þegar þeir eru komnir á stað heimleiöis, læt- ur hann ráðsmann sinn fara á eftir þeim, til þess að taka af þeim bikárinn. Þeir segjast vera saklausir og segja, að sá skuli deyja, sém bikarinn finnist hjá. Eri þegar hann finst í poka Benjamíns, verða þeir hryggir og fara aftur með ráðsmanninum til Jóseps. Jósep segir þeim, að þeir megi fara heim til sín, en hann haldi Bénjamín föstum hjá sér,úr því bikarinn hafi fundist hjá honum. Júda segir þá: „Ef Benjamín kemur ekki heim með okkur, þá deyr faðir ókkar áf sorg. Láttu mig heldur verða eftir, í staðinn fyrir Benja- mín.“ Jóscp lœtur þá þekkja sig.—Þá íer Jósep að gráta, og getur eklci lengur dulist og Segir: „Eg em Jósep. Lifir faðir minn enn þá?“ Þeir geta fyrst engu svarað. Muna, hvernig þeir höfðu verið við Jósep, og verða hræddir. Eri hann talar blíðlega til þeirra, fellur um háls Benjamín og kyssir hann, og kyssir líka hina bræöurna.' 0(í þegar hann er búinn að tala við þá um stund, segir hann þ'eim að fara heim og segja föður þeirra, a'ð Jósep sonur hans; lifi og biðji hann að koma til sín til Egyptalands með alt sitt. Þeir fara og ségja föður sínum frá öllu þessu. En honum gekk illa að trúa því. ICNJRU BÖRN)! Óefað þykir ykkur það fallegt, að Jósep var svona góður við bræður sína,- við þá, sem höfðu veriö svo vondir við hann. Þið vitið öll, að það er.ljótt að hefna sín, en fallegt að.launa ilt með góðu. En. er þaö nóg? Nei. þegar einhver gerir ykkur ilt, munið þá hvernig þið eigið að vera við liann, og biðjið gu.ð að lijálpa ykkur. . 'Kennararnir láti börnin lesa upp einhver.n salm,, sem þaú hafa lærty-eftir því sem forstöðumaður sd.sk. segir fyrir^og svo.sé allur skólinn látinn syngja hann. Eitt vers af sálminum hvern sunnudag, eða eftir því, sem á stendur. ' •• ,n.' ■o-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.