Kennarinn - 01.08.1905, Blaðsíða 3

Kennarinn - 01.08.1905, Blaðsíða 3
KENNARINN. 59 TIUNDA SD. B. TRIN.—27. Ágúst. Hvaöa sd. er i dag? Hvert er guðspj.? Jesús grætur yfir Jerú- salem. Hvar stendur það ? Lúk. 19, 4L—49. A. Frœda-lex. Sama sem á sd. var. B. Biblíu-lcx. Jetró, preturinn i Midíanslandi. 2. Mós. 18, i- 6—11. Miunist.: 9. v. C. Biblíusögu-lex. Hver var lex. á sd. var? Hver niinnist. ? Hver er lex. í dag? Hvaðan er hún tekin? Hver er minnist. ? Hv*r lex., sem læra á? (jLex. 40 í B. St.J. MÓSES FÆDIST. Lex. tekin úr 2. Mós. 1. og 2. kap. Minnist.: Hún kalladi hann Móses, ]oví hún sagdi: Bg liefi tckið hann upp úr vatninu. Lex., sem læra á: beim, scm drottinn vill bjarga, verður alt ad liði. SAGAN SÖGÐ. ísfaels-börn gcrð að þrœlum.—Nú veröur nýr konungur á Egyptalandi. Hann þekkir ekki Jósep og honum er illa við ísraels- börn. Hann er hræddur um, að þau verði of mörg og sterk og kunni að veröa á móti ser. Þess vegna gerir hann þau að þrælum sínum og setur yfir þau harða verkstjóra. Gnmm skipan.—En því verri, sem konungurinn verður við ísra- els-börn, því meir fjölgar þeim. Þá skipar hann að kasta öllum drengjabörnum, sem fæðast hjá þeim, i ána Níl, en leyfa stúlkunum einum að lifa. Móses í- Síúnu.—Nú fæðist Móses. Hann var fallegt barn. Og móðir hans reynir að leyna honum; cn þegar hún ekki getur það lengur, þá býr hún lil vatnshclda körfu, lætur barnið í hana og setur hana svo út í sefið eða stóra reyrgrasiö, sem óx við árbakkann, og segir dóttur sinni, Maríu, að gá að því. Dóttir faraós.—Rétt á eftir þessu kemur dóttir faraós niður að áuni til þess að baða sig. Hún gengur með þernum sínum, stúlkun- um, sem þjónuðu henni, meðfram ánni. Þá sér hún körfuna, og b'ður eina þernuna sína að sækja hana. Og þegar hún sér litla barnið, sem var að grata, kennir hún í brjósti um það, og segir: „Þetta er eitt af drengbörnum Hebrea“; en svo voru ísraels-börn kölluð af Egyptum. Módirin fóstra baúisins.—Systir Mósesar hleypur nú til hennar og býðst til að útvega fóstru. handa drengnum. Kongsdóttir þiggur þaö. Þá fer stúlkan og sækir móður sína. Þcgar hún kcm- ur, segir konungsdóttir við hana: „Fóstraðu drenginn fyrir mig og eg skal borga þér það,“ A þenna hátt fékk mpöif hana hann aftMJ og 61 hann upp meðan h&nn var ungur.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.