Kennarinn - 01.08.1905, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.08.1905, Blaðsíða 5
KENNARINN. 61 á ána Níl. Aron gcrir það. Verður vatnid þá að blódi.— Þá lætur guð froska skríða upp úr ánni og inn í öll hús.—Þá Jætur hann jarð- arduftið verða að mýi.—Þá lætur hann flugur koma yfir alt landið. —Þá fjársýki.—Þá kýli á menn og skepnur.—Þá hagl, sem eyði- lagði rneiri part jarðargróðurs.—Þá cngisprettur, sem átu upp það, sem eftir var.—Þá myrkur yfir alt landið í þrjá daga.—En engin þessi plága kom yfir Gósen, þar sem Israels-börn bjuggu. Faraó forherdist.—í hvert skifti, sem einhver af þessum plág- um köfn, sendir faraó eftir Móses og lofar að láta ísraels-börn fara, ef guð taki burtu pláguna. En undir eins og plágan er hætt, for- herðir hann hjarta sitt og svíkur loforð sitt. Mordcngillinn.—Þá sendir guð engil sinn urn miðnætti og lætur hann deyða alla frumburði Egypta. Nú verður mikil sorg urn alt landið ; því í hverju lnisi dó einhver. Elsti sonur faraós dó líka. Faraó lætur undan.—Loksins lætuE faraó undan. Hann verður hræddur um, að gúð devði alla menn á Egyptalandi, ef hann haldi ísraelsbörnum lengur. Hann gerir því boö eftir Móses og Aron að nóttu til og segir þeim að far-i á fcurc með alla ísraelsmenn. IOERU BÖRN ! Faraó varð e.inlægt verri og verri maður, því lengur sem hann óhlýðnaðist guði 03 því oftar sem hann sveik lof- orð sín. Þegar hann loksins hlýddi þá var hann ekki orðinn betri maður. Ilann þorði ekki annað en að hlýða. Þið versnið líka, þeg- ar þið hlýðið ckki. Og þegar þið hlýðið, af þ|VÍ þið þorið ekki annaö, þá eruð þið ekkert betri. Þlið eigið að hlýðá guði með fúsuni vilja; þá eruð þið góð. Guð hjálpi ykkur til þess. --------o--------- TOLFTA SD. E. TRÍN.—10. Sept. Hvaða sd. cr í dag? Hvert er guðsp. ? Daufi og mállausi mað- urinn. Hvar stendur það? Mark. 7, 31—37. A. Fræda-lex. Santa sem á sd. var. B. Biblín-lex. Jctró leggur Móses ráð. 2. Mós. 18, 21—27. Minnist.: 23. v. C. Biblíusögu-lex. Hver var lex. á sd. var ? Hver minnist. ? Hvec er lex. í dag? Hvaðan er hún tekin? Hver er minnist. ? Hver lex., sem læra á? (Xæx. 42 í B. St.J. PÁSICAR, BURTFÖRIN OG FÖRIN YFIR RAUDA HAEID. Lex’. tekin úr 2. Mós. 12.—15. kap. Minnist.: Eg mun sjá blóði<d, og ganga fram hjá yður, og skal engin skæð plága yfír yðnr koma. •Lex. sent læra. á,; Hvað mikia liluti guð hcí\r gcrt, tH þess að frdsa titt fólk-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.