Kennarinn - 01.08.1905, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.08.1905, Blaðsíða 7
kenkarlvx. ' vcrji. Hvar stendur það ? Lúk. 10, 23—37. ■ A. Frœda-lcx. Hver méðtekur. sakramentið makléga? Easta; og, líkamlegur undirbúniiigur er áö visu fögur ytri siðsemi; en sá, er réttilega makiegur og vel hæfur, sem trúna heíir á þessi orð : »fyrir yður gefinn og fyrir yður úthelt til fyrirgefningar syndanna." En hver sem ekki trúir þessum orðum eða efar þau, hann er ómák- legur og óliæfur; því að orðið: „fyrir yður“ krefur algerlega trú- aðra hjarta. B. Biblíu-lex. fsrael kemur til Sínaí. 2. Mós. 19, 1—8. — Minnist.: 5. v. C. Bibltusögu-lcx. Hver var lex. á sd. var Hver minnist, ? Hver cr lex. í dag? Hvaöan er hún tekin? Hver er minnist.? Hvcr lex., sem læráá? fLex. 43 í B. StJ. A FJALLINU SÍNAÍ. Lex. tekin úr 2. Mós. 19,20, 31 og 32. Minnist.: Eg em drottinn þinti gnd.. í>ú skalt ckki adra gudi hafa. Lex., sem læra á: Gitd cr heilagur og vill,ad vid séutn heilagir. SAGAN SÖGÐ. Hjá Sínaí.—Móses leiðir ísraelsmenn frá Rauðahafinu og út í eyðimörkina. Þá konia þeir tii Sínaí-fjalls og tjalda þar. Gud á fjallinu.—Á þriðja degi ganga þrumur og eldingar og dimt ský liggur á fjallinu, og sterkur iúðurþytur heyrist, svo fólkið verður lirætt. Fjallið rýkur eins og ofn væri og skelfur alt; því drottinn hafði stígið ofan á það í eldi. Tíu bodordin,—Og drottinn talar frá fjallinu og segir: „Eg em drottinn þinn guð. 1. Þú skalt ekki aðra guði hafa. 2. Þú skalt ekki lcggja nafn guðs þíns við hégóma. 3. Minstu að halda hvíld- ardaginn hcilagan. 4. Heiðra skaltu föður þinn og móður, svo þér vegni vel og þú verðir langlífur í landinu. 5. Þú skalt ekki mann deyða. 6. Þú skalt ekki hórdóm drýgja. 7. Þú skalt ekki stela. 8. Þú skalt ekki ljúgvitni bera gegn náunga þínum. 9. Þú skalt ekki girnast hús náunga þíns. 10. Þú skalt ckki girnast eiginkonu ná- unga þíns, þjón, þernu, fénað eða annað, sem hans er.“ Steintöflurnar. — Drottinn segir Móses að koma til sín upp á fjallið. Móses gerir það, og gengur inn í skýið á fjallinu. Og hann er þar 40 daga og 40 nætur. Og guð færir honum tíu boðorðin rituð á tvær steintöflur með fingri guðs. Gu'llkálfurinn.—Nú finst fólkinu Móses verða lengi á fjallinu, og það heldur, að hann sé horfinn. Þá fer það til Arons og segir við liann: „Búðu til guði handa okkur, s/em geti gengið á undan

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.