Kennarinn - 01.08.1905, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.08.1905, Blaðsíða 4
6o KENNARINN. Vid hirdina.—En þegar hann er orðinn stálpaður, fer hún með hann til konungsdóttur. Hún tckur við honum og fer með hann eins og son sinn. Lætur hann alast u"o við hirð konungs og læra alt það, sem konungsbörnum þá var kent. KÆRU BÖRN! Af sögu þessari urn barnið Móses eigið þið að læra að treysta guði og ekki vera hrædd við neitt. Hann lætur alt verða ykkur til góðs, ef þið hlýðið honum, ckki að eins hið góða, heldur líka hið illa. Biðjið guð að hjálpa ykkur að treysta honum. . ---------o--------- ELLEFTA SD. E. TRIN.—3. Sept.. Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðsp. ? Faríseinn og tollheimtu- maðurinn. Hvar stendur það ? Lúk. 18, 9—14. A. Frw'da-Iex. Hvernig fær það að eta og drekka afrekað svo mikla hluti ? Fræöin segja: Það að eta og drekka afrekar það sannarlega ekki, heldur orðin, sem þar standa: „fyrir yður gefinn og fyrir vður úthelt til fvrirgefningar syndanna"; því að þau orð eru, ásamt því að eta og drekka likamlega, svo sem höfuð -atr ð ð í sakramentinu. Og hver sent þessum orðum trúir, hann hefir það. er þau segja og svo sent þau bjóða, það er að skilja: fyrirgefning' syndanna. B. Biblíu-lex. Jetró heyrir Móses dæma lýðinn. 2. Mós. 18, 13—20 Minnist.: 20. v. C. Biblíusögu-lex. Hver var lex. á sd. var? Hver minnist. ? Hver er lex. í dag? Hvaðan er hún tekin? Hvcr er minnist. ? Hver lex., sem læra á? (Xex. 41 í B. St.J. PLAGURNAR TÍU OG MORÐENGILLÍNN Lex. tekin úr 2. Mós. 5.—n. kap. Minnist.: Atlir frumbutdir á Egyptalandi skulu dcyja. Lex., sem læra á: Gud hcfir vald til aö ncyda /jó til hlýdni, sein ckki vilja hlýda gódfúslcga. SAGAN SÖGD. Móscs kalladur. — Þegar Móses eh 80 ára gamall, kallar guð hann til þess að leiöa ísraels-börn burt úr Egyptalandi. Hann sendir Móses og Aron bróður hans til faraós, að segja honurn að leyfa ísraels-börnum að fara. Faraó ncitar.—En faraó vill ekki. Hann segir: „Hver er drott- inn? Eg þekki hann ekki. Og ekki læt eg ísraels-börn fara." Ft&gurnar.—Þá lætur guð tiu plágur, hverja á eftir ánnarri, jípmiv yfir Egyptaland, Fyrst scRir hánn Arriii aft slá mef> staf aintM

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.