Kennarinn - 01.10.1905, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.10.1905, Blaðsíða 1
SlJPPLHMKNT TO ,,SaMEININGIN Fylgiblad „Samkiningarinnar KENNARINN. SUNNUDAGSSKÓLABLAÐ. VIII, 10. N. STEINQRÍMUR THORlAKSSON 0KT0BER 1905. NÍTJANDA SD. E. TRlN.—s8. Okt. Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðsp. ? Lækning limafallssjúka /nannsins. Ilvar stendur það? Matt. 9, 1—8. A. Frwda-lex. Hvert er 6. boðorðið? Þú skalt eigi hórdóm (Lýgja- Hvað þýðir það? Vér eigum að óttast og elska guð, svo vér lifum hreinlega og siðlega í orðum og gjörðum, og sérhver hjón elski og virði hvort annað.. B. Bibliu-lex. — Ótti fólksim. 2. Mós. 20, 18—21. 24. 25. — Minnist.; 19. v. C. Biblíusögu-lex. Hver var lex. á sd. var ? Hver minnist. ? Hver er lex. í dag? Hvaðan er hún tekin? Hver ér minnist. ? Hver lex., sem læra á? (Lex. 49 í B. StJ. SALÓMON KONUNGUR. Lex. tekin úr 1. Kg. 3., 4., 10. kap. Minnist.: Gef þjóni þinum viturt hjarta. Lex., sem læra á: Viturt og hlýdiö hjarta cr miklu betra en audlcgd og heiöur. ----------- t SAGAN SÖGD. Salómon dreymir.—Þegar Davíð var dáinn, varð Salómon, son- ur hans, konungur. Hann elskaði gitð og hlýddi honum, cins og faðir lians gjörði. Rétt eftir að liann var orðinn konuhgur hirtist guð honum í draumi og segir: „Bið þú mig að gefa þér eitthvað.“ Salómon kýs.—Salómon segir þá: „Drottinn, minn guð, þú gjörðir mig að konungi. Gefðu mér viturt hjarta, svo að eg geti stjórnað vel.“ Gud bœnhcyrir.—Guði líkar vel, að Salómon biður um þetta og segir við hann: „Af því þú haðst ekki um langa lífdaga, né um auð- legð eða um líf óvina þinna, heldur um viturt hjar'ta, þá gef eg þér það, sem þú baðst um. Og líka gef eg þér það, sem þú haðst ekki um, hæði auðlegð og heiður. Og ef þú hlýðir hoðum mínum, þá gef eg þér langa lífdaga.“

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.