Kennarinn - 01.10.1905, Blaðsíða 6

Kennarinn - 01.10.1905, Blaðsíða 6
78 KENNARINN. TUTTUGASTA OG ANNAN SD. E. TRIN.—19. Nóv. Hvaöa sd. cr í dag? Hvert er guðsp. ? H'inn skuldugi þjónn. Ilvar stendur þaö? Matt. 18, 23—35. A. Frœða-lex. Hvert er 9. boöorðiö? Þú skalt ekki girnast bús náunga þíns. — Hvaö þýðir það? Vér eigum aö óttast og elska guö, svo aö vér ekki sækjumst eftir arfi eöa íasteign náunga vors nieð vélum, né dröguni oss þaö meö yfirvarpi réttinda, lteldur styöjum liann og styrkjum að balda því. B. Biblíu-lex. — Lög um cignarrcttinn. 2. Mós. 22, 1—6. 25. 26. Minnist.: 1. v. C. Biblíusögu-lcx. Hver var lex. á sd. var Hver minnist. ? Hver er lex. í dag? Hvaöan er hún tekin? Hver cr minnist.? llvcr lex., sem læra á: (Lex. 52 í B. St.ý. DANÍEL í LJÓNAGRYFJUNNI. Lcx. tekin úr Daníel 6. Minnist.: hinn gud, scm h ú dýrkar án afláts, hann frelsi big■ Lex., sem læra á: £>cir, scm treysta drotni, verda (Sdrci ylir- gefnir. SAGAN SÖGÐ. Daníel.—Daníel var einn af spámönnÚJjum, sem drottinn sendi Gyöingum í útlegöinni í Babýlon. Þeir ámintu þjóöina um að gleyma ekki guði. Daníel átti heima í Babýlon. Þegar kommgur einn, sem hét Daríus, tók viö ríkinú, skifti hann því á milli margra höföingja. Var Daníel þeirra mestur; því Daríusi þótti vænt um hann og var aö hugsa um aö setjat hann yfir alt ríki sitt. Fara þá hinir höföingjarnir aö öfunda hann og reyna aö finna einhverja sök lijá Daníel, sem mætti dæma hann fyrir. E11 Danícl var trúr og vitur, svo þeir gátu ekki fundiö neitt. Skipanin.—Nú liugsa þeir sér nýtt ráö. Þeir vita a.ö Danícl er trúaður maöur og aö trú hans er honum alvörumál; því þeir liafa komist aö því, að hann biðji til drottins, ísracls guös, á hverj- um degi. Þeir fara því til konungsins og koma honum til þess að láta þá skipun ganga út frá sér, aö enginn megi í 30 daga gjöra bæn sína til nokkurs guös eöa manns, nema til hans, konungsins. Ef nokkur gjöri þaö, verði honum kastaö í ljónagryfju. Danícl bidur til guds.—Daníel veit um skipunina. En heldur samt áfram aö gjöra eins og hann var vanur. Hann fer þrisvar á dag upp í loftsalinn í húsinu sínu. Hann opnar gluggana, sem snúa á móti Jerúsalem, krýpur niður og gjörir bæn sína til drottins. Þetta fá vondu mennirnir að vita. Og þeir fara til konungsins og segja honum, að Danícl hafi brotiö á móti skipun hans. Danícl kasta'd í Ijónagryfjuna.—Þcgar Daríusi er sagt þetta,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.