Kennarinn - 01.10.1905, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.10.1905, Blaðsíða 2
74 KENNARINN. DýM Salómonsj— Ríki Salómons var stórt. Og fólk úr öllum pörtum þess fteröi honuin gjafir. Hann bygöi muste.rið í jerúsíilem. Og sjálftfm sér.'bygör hárm jmikla höll þar. Hásæti hans var úr fíla- beini og alt gýlt. Hánn haföi 40 þúsuhd vagnhesta og 12 þúsund ríöandí menn. Og mörg skip átti hann. Hann hafði friö viö allar þjóðir alt umkring. Og allir í riki hans gátu unnið öhultir að verki sínu á meöan hann lifði. Speki SalóriíonSr—Salómon var vitrari en allir aörir menn. Og þaö átti hann guði aö þakka. Hann gat talaö með þekkingu um tré og jurtir og dýr og fugla, orma og fiska. Þrjár þúsundir orös- kviöa kunni hann og kvæðin hans voru þúsund og fimm. Og fólk kom úr öllum áttum aö sjá hann og heyra. Drotningin frá Saba.—Þegar drotningin frá Saba (í Suður- Arabíuj heyrir getið um speki hans, fcr hún á staö til Jerúsalem til þess aö heimsækja hann og vita, hvort það sé satt, alt. þett'a, sem um hann var sagt. Hún hefir með sér fjölda af úlföldum, sem bera ilmjurtir og gull og dýra steina. Þetta gefur hún Salómoni. Og hún leggur fyrir hann j)Ungar spurningar, til þess að reyna hann. En hann svarar þeim öllum. Og þegar hún sér alla visku hans og dýröina alla í kring um hann, segir hún: „Það er satt alt, sem var sagt um þig. En ég hafði ekki frétt helminginn.“ KÆRU BÖRN ! Salómon var mikill konungur og margir fóru langar leiðir til að sjá hann og heyra og vita, hvort það væri satt alt, sem um hann var sagt. Og þeir sáu, aö þeim haföi ekki veriö sagður helmingurinn af honum, eins og sagan sýndi ykkur. Svona dýrðlegur konungur var Salómon. En ykkur hefir þó vcriö sagt frá miklu dýrðlegri konungi — konungi, sem er ykkar konungur. Ilver er hann? Þiö vitið öll, að þaö er Jesús Kristur. Og ykkur ætti að langa til aö læra að þekkja hann betur. Og cf þið læriö orðið hans og lilýðiö honum, þá lærið þið aö þekkja hann betur og betur. Og þiö sjárð, aö ykkur hefir ekki veriö sagt nema lítið af öllu þvi, sem mátti segja um hann. Og þegar þiö komið lieim til hans i dýrðarríkið hans, þá sjáið þið, aö hann er tniklu dýrðlegri en þlið höfðuð hugmynd um. Guö gefi ykkur öllum aö koma til hans og sjá liann í dýrö hans. -----:o------- TUTTUGASTA SD. E. TRÍN.—s. Nóv. Hvaða sd. cr í dag? I-Ivert er guösp.? Jesús prédikar um sælu. Hvar stendur það? Matt. 5, I—12. Ar. Trœda-lex. TTvert cr 7. boöoröið? Þú skalt ckki stcla — ITvað þýðir ]>aö? Vér eigum aö óttast og clska guð, svo vér ekki tökum peninga eöa fjármuni náunga vors, né drögum oss það mcð

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.