Kennarinn - 01.10.1905, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.10.1905, Blaðsíða 7
KÉNNARINN. 79 verður hann hryggur, og hann langar til að frelsa Daníel. En ó- vinir Daníels minna hann á, að það sé lög, að ekki megi breyta neinni konungs skipan. Konungur veit það, og sér engan veg til þess að hjálpa Daníel. En hann segir við Daníel: „Þinn guð, sem þú dýrkar án afláts, hann frelsi þig!“ Svo er Daníel látinn í gryfjuna, steinn lagður fyrir grafarmunnann og hann innsiglaður af konungi sjálfum. Danící lifandi.—Nóttina á eftir þessu getur komtngur ekki sof- ið og fer undir eins í dögun til gryfjunnar, opnar ltana og kallar: „Daníel, þjónn hins lifanda guðs !“ Daniel svarar „Lengi lifi kon- ungurinn! Guð minn sendi engil sinn til aö loka rnunni Ijónanna, svo að' þau skyldu ekki gjöra mér mein.“ Þá verður konungur glaöur og skipar að draga Danícl upp úr gryfjunni. Akœrendum hans hegnt.—En vondu mönnunum, sem höfðu á- kært Daníel, skipar hann að kasta niður í gryfjuna. Og áður en þeir komust til botns í gryfjunni, hremma ljónin þá og mylja sund- ur öll bein þéirra. Þá gefur konuugur út aðra skipun, þá, að alt hans fólk skuli þjóna guði Daníel's. KÆiRU BÖRN ! Þið sjáið hér, hvað ljótt það er að öfunda og livað öfundin getur gjört fólk Ijótt. Látið ekki öfundina gjöra ykkur Ijót. — En svo sjáið þið líka, hvað gott er aö treysta guði. Ykkur er þá óhætt. Hann yfirgefur ykkur þá aldrei. Treystið honum. Biðjið hann að kenna ykkur þaö. Þá lærið þið það. Og þá gengur ykkur vel, börnin mín. ---------o-------- TUTTUGASTA OG bRIDJA SD. II. TRÍN.—26. Nóv. Hvaða sd. er í dag? Hverl er guðsp. ? Kristur og skattpen- ingurinn. Hvar stendur það? Matt. 22, 15—22. A. Frœda-lex. Hvert er 10. boðoröið? Þú skalt ekki girnast eiginkonu náunga þíns, þjón, þernu, fénað, eða annað það hans er. .—Hvað þýðir ]>að? Vér eigum að óttast og elska guð, svo að vér ekki drögum, kúgum cða lokkum frá náunga vorum eiginkonu hans, hjú eða fénað, heldur höldum þeim til að vera kyrr og vinna þap’, er þeim ber. B. Biblín-lex. Sama og biblíusögú-lex. C. Biblíusögu-lex. Hver var lex. á sd. var? Hver minnist. ? Hver er lex. í dag? Hvaðan er hún tekin? Hver er minnist. ? Hver lex., scm lsera á? FÆDING JÓHANNESAR SKÍRARA. Lcx. tekin úr Lúk I. Minnist.: IJann mun ganga fyrir augliti guds í anda Hlíasaf og krafti..

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.