Kennarinn - 01.10.1905, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.10.1905, Blaðsíða 5
1 KUNNARINN. 77 drottiris, sem lcitt haföi ftlias, aö hann megi teljast aridlegur frum- burður hans. hldlcgi vagnmn.—Mcöan l>eir eru nú á gangi saman sést eld- leg'ur vagn koma meö eldlegum hestum fyrir, og fer Elías í storm- viöri upp til himins. Elísa sér þetta og kallar: „Faðir minn! fað- ir minn ! ísraels vagn og reiðmenu !“ fKallar liann her þjóðar- innar, af því hann haföi verið bcsti vöröur hennarj. Slccr á jórdan.—Um leiö og stormviðrið hrífur Elías, fellur niður möttull hans, loöna spámanns-yfirhöfnin hans. Elísa tekur kápuna upp. Og þegar hann kemur aö bökkum Jórdanar, slær hann á vatniö meö mötlinum og segir: „Hver er drottinn, guð Elíasar?“ Um leið skiftir vatnið sér til bcggja hliöa og hann gengur yfir. Birnirnir.—Nú gengur Elísa til Betel. ]>á konia litlir drcngir út úr staðnum á móti honum, kasta steinúm í lrann, hæða hann og segja: „Kom hingað, skalli! Kom hingaö, skalli!“ Harin snýr sér að þeim og formælir þeim í nafni drottins. I>á koma tvcir birnir úr skóginum og rífa sundur 42 af þeim. Dána barnid.—I bænum Súnem bjuggu hjón, sem voru góö við Elisa. Hann hélt ætiþ til hjá þeitn, þegar hann kom til bæjarins. Nú kemur það fyrir, aö litli drengurinn þeirra deyr. Þau áttu cngan annan. l>á fiýtir móöir sveinsins sér til fjallsins Karmel, því þar átti Elísa heima, og segir honum írá því, að drengurinn sinn sé dáinn. Barnid vakid upp.—Elísa fer tafarlaust meö hcnni. Og þegar hann kemur inn í húsið, fer hann upp í herbergí sitt. Drengurinn dáni haföi verið látinn í rúmiö hans. Hann lokar aö sér dyrunum og biður drottin. Ilann legst yfir barniö, leggur mttrin sinn við þess munn, áugu sín yfir þess augu og heridur sínar yfir þess hendur. Og barnið vaknar og opnar augun. I>á kallar hann á móöur barns- ins. Og þegar hún kemur upp í herbergiö, keniur drengurinn hennar, sem dáinn var, á móti henni. KÆRU BÖRN! Sagan segir ykkur frá börnuni, sem voru vond og hæddust að Elísa. Þeim var hegnt. Og þiö sjáið þá hvað ljótt þaö er aö gjöra gys aö þeim, sent eru aö vinna guðs vcrk. Þiö ntegiö þá ekki hæöast að guös orði. Miiniö, börn, livað skelfilega ljótt það er. En guð vill ckki aö þið hæöist að neinum manni, ])ó þið sjáið eitthvaö skrítið viö hanri. Það er Ijótt. — Svo sýnir sagan ykkur lika hjón, sem voru góö við spá- manninn. Og drottinn launaði þeitn það. Þiö sjáið þá, hvað gott er aö vera góður. Guð vill láta ykkur finna til þess, að það er svo miklu betra fyrir ykkur en að vcra vondur. Guð gefi ykkur anda sinn, svo þið verðið góð. •0-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.