Kennarinn - 01.10.1905, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.10.1905, Blaðsíða 4
KBNNARINN. 76 spámenn Baals og láta cngan komast undan. Fólkið gjörir það. Og lætur Elías lífláta þá alla. Þannig sjáum við liina sterku trú þessa eina spámanns vinna sigur yfir ótrúa konunginum og öllu guðlausa spámannahyskinu, sem með honum var. KÆRU BÖRN ! Elías var einn, og allir virtust vera á móti honum. En þó var Elías ekki hræddur. Og ekki var hann heklur hræddur um, að hann myndi ekki vinna sigur í stríðinu, sem hann átti í. Hvað gjörði Elías svona óhræddan og svona vongóðan? Trúin hans á guð. Hann treysti því, að guð væri með sér, og vissi, að hann.var að vinna verk guðs. Og hann vann það með alvöru og í einlægni hjarta síns. Ef þ:’ð nú, börnin mín, gjörið eins og Elías, treystið guði og vinnið fyrir hann ]>að, scm hann vill að þjð vinnið, og gjörið þaö með alvöru og cinlægni, ])á þurfið þið ekki heldur að óttast neitt á æfi ykkar. f>á vinnið þið líka dýrðlegan sigur. Guð gefi ykkur náð til þess. -------o------- TUTTUGASTA OG FYRSTA SD. li. TRIN.—12. Nóv. Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðsp. ? Konungsmaöurinn. Hvar stendur það? Jóh. 4, 46—54. A. Frœda-lcx. Hvert er 8. boðorðið? Þú skalt ekki ljúgvitni bera gegn náunga þínum. —Hvað þýðir það? Vér eigtun að ótt- ast og elska guð, svo að vér ekki ljúgum á náunga vorn, svikjum liann, baktölum né ófrægjum, heldur afsökum hann, töhun vel um hann og færum alt til betra vegar. B. Biblíu-lcx. — Lög um endurgjaldsréttinn. 2. Mós. 21, 23 —27. 33. 34. Minnist.: 23.—25. v. C. Biblínsögu-lex. Hver var lex. á sd. var? Hver minnist. ? Hver er lcx. í dag? Hvaðan cr hún tekin? Hver er minnist. ? Hver iex., sem læra á? (Lex. 51 í B. St.J. EElSA. Lex. tekin úr 2. Kg. 2. og 4. kap. Minnist.: t>á gekk hann inn og bad drottin. Lex., sem læra á: Drottinn gefur þeim anda sinn, scm bidja hann cinlœglcga um hann.. SAGAN SÖGD. Bœn Elísa.—Drottinn vildi taka Elías til sín til himins. Þá segir Elías við Elísa, lærisyein sinn: „Biddu mig um citthvað, áð- ur en ep verð tekinn frá þér.“ Elísa biður hann þá aft> láta tvo parta af anda hans koma til sín, eða gefa sér svq mikið af anda

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.