Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.12.1909, Blaðsíða 1

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.12.1909, Blaðsíða 1
v K. E. U. M. HVERNIG Á SÁ IINGl AÐ HALDA SÍNUM VEGl HREINUM? MEÐ PVÍ AÐ HALDA SJER VIÐ PITT OHÐ. (S.'ilm. 119, 9). I. árpr. ReYKJAVÍK. DfSEMBER 1909. Nr. 12. BISKUP HALLCRÍMUR SVEINSSON dáinn. Hann var einstakur vinur K. F. U. M. frá fyrstu byrj- un fjelagsins, og kom það bæði í Ijós við mörg tækifæri og á- valt iagði hann þvi gott til i orði og verki. Á fyrstu árum fjelagsins, meðan það ennþá aðeins var drengjafjelag, talaði hann hjá oss og heimsótti oss stundum jafnvel eptir að heilsa hans var farin að bila. Hann sá um að haldinn var fyrirlest- ur á Synodus um fjelagsmálið og heimsótti fjelagið ásamt öll- um fundarmönnum á Synodus. Hann var um nokkur ár Kor- respondent fjelags ns við alþjóðanefndina og æðsti tilsjónarmað- ur og verndari fjelagsins hjer á landi. Guð blessi minningu hans á meðal vor og gleðji hann eins og hann gladdi oss. Hann hafði trú á fjelaginu, þegar margir litu á |iað smáum augum. F*egar saga fjelagsins verður skrifuð, mun nafn hans standa meðal hinna allra fyrstu velunnara þess.

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.