Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.12.1909, Síða 11
I. ÁRG.
MANAÐARBLAÐ K. F. U. M.
99
Biblían og æskulýðurinn.
Einn af beztu framkvæmdar-
stjórum K. F. U. M. í Danmörk,
Anders Christensen í Randers,
hefur nýlega skrifað bók, sem
heitir »Ungdom i Bibelen«; það
er heil röð af sögum og af mann-
lýsingum á þeim æskumönnnm,
sem Biblían nefnir. í inngang-
inum, sem hefur sömu yfirskrift
og þessi grein, stendur eptirfylgj-
andi kafli, sem jeg hekl að eigi
erindi einnig til vor:
»Biblían og œskalýðurinn.
Þetta tvennt á vel saman. Og
það sem vel á saman má ekki
verða aðskilið. Eins og ungur
og óreyndur unglingur hefur
gott af að sitja við fætur eldra
góðvinar og þiggja ráð lians,
þannig á það að vera eðlilegt
að ungur maður ldusti á hvað
Biblían hefur að segja honum.
Pví sú bók er gömul og marg-
reynd á mörgum öldum. A hjer
vel við orðtækið: Reyndan
mann er golt að gista. — Biblí-
an er það bezla, sem vjer böf-
um að bjóða æskumönnum vor-
um í hinum kristilegu fjelögum.
Hve mikilsvert, þýðingarmikið
og fagurl sem vjer að öðru leiti
getum boðið þeim, þá bliknar
það allt þegar biblian er tekin
fram. »Er dagsins gengur drottn-
ing fram, þá dofnar stjörnufjöld«.
Biblían hejur fundið ceskuna.
Af þeirri ástæðu ættu unglingar
að kynna sjer Jangtum betur
biblíuna, en þeir gjöra. Biblian
kann miklu fleiri sögur um æsku-
lýðinn en nokkur önnur bók.
Á ótal stöðum finnum vjer i
henni nefnda æskumenn, sem
vert er að kynnast. Stundnm
gefur hún oss af þeim langar
lýsingar, og stundum erþaðeins
og augnabliks myndir, er vjer
fáum að sjá. Spyrjum vjer, af
hverju það komi, að heilög ritn-
ing gefur sig svo mikið að æsk-
unni, þá mætti ef til vill svarið
vera fólgið í því, að hún tekur
ekki aðeins tillit til þess, sem
menn eru, heldur einnig til þess,
sem menn geia orðið. Með öðr-
um orðum: liún kemur auga á
fræin og ætlast svo til að þau
fái að þroskast.
En biblían skilur líka æskuna.
Hún getur lýst þrá og eptirvænt-
ingum æskunnar, Hilfinningum
hennar og baráttu betur en
nokkur önnur bók. Og hún
sýnir, hvert vopnin eigi að sækja,
og hvernig eigi að nota þau í
baráttunni miklu; já, meira að
segja: Hún sjálf er auðugt
vopnabúr. Það er þá áreiðan-
legt að biblían þekkir æskuna.
En þekkir þá œskan einnig
biblíuna sína? Auðvitað væri
ekkert eðlilegra. Og stór skömm
— svo vjer ekki tölum um tjón-
ið — væri það, el' vera skyldi
það satt, er sagt hefur verið frá
vantrúarhliðinni, að biblían væri