Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1910, Side 4
4
MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M.
II. ARG.
Hún gjörir þar eilt gagn:
Hún sýnir, hvort menn eru
fýknir í að lesa hana og er
þannig dómariyfir smekk manna.
Kæmi það upp úr kafinu að
sú bók væri mest lesin skemmti-
bók, þá væri það sorglegt, en þó
nauðsyn að vita, til þess að geta
rist á meinið. Til allrar bless-
unar hefur hún ekki verið mjög
rnikið lesin árið sem leið, en þó
hefði það mátt vera minna.
I5að er menntandi að lesa góð-
ar skáldsögur, sem vel eru samd-
ar, hafa góðar mannlýsingar og
fallegt mál. En mjög ríður á
að lesa þær vel, að lesa með
athygli og taka eptir þeim mönn-
um, sem oss mæta í þeim og
leggja þá á met skynsemi vorrar.
Að láta sjer ekki nægja að lesa
góða bók einu sinni, er gott,
því annar og þriðji lestur gefur
oss miklu meira vald yfir bók-
inni og yfirlit yfir innihaldi
hennar og glöggari myndir af
mönnum eða atburðum, sem
fyrir koma.
Ljóðabókum erum vjer því
miður of fátækir af, en höfum
þó nokkrar góðar. Væri því
gott að eiga sem flestar, því
góðar Ijóðabækur er gott og
gagnlegt að lesa og læra vel.
Skyldi einhver Qelagsmaður eða
vinur eiga tvö eintök af góðum
ljóðabókum eptir þjóðskáld vor,
mundi hann gjöra mikið nyt-
semdar verk, ef hann gæfi oss
annað einlakið. Ekkert gjörði
það mein þótt vjer ættum hana
fyrir, því gott er slíku safni sem
voru að eiga fleiri en eitt ein-
tak af góðum bókum.
Lafðu Jesú.
Þannig byrjar einn sálmur,
sem vjer syngjum opt í fjelaginu.
Hann er útlagður úr sænsku og
er hinn fegursti. Hann er í
Barnasálmabók Jóns lektors
Helgasonar og er varla unt að
syngja hann svo, að eigi snerti
hann ýmsa strengi í hjörtum
vorum. Hann hvetur oss bæði
til þess að líta inn á við og út
á við, og gjöra alvöru úr sálu-
hjálparefnum vorum. Hann
getur kennt oss margt. Endur-
minning ein er hnýtt við
sálm þenna, og vil jeg skýra
frá henni:
Sumarið 1901 var jeg á nor-
rænum stúdentafundi i Sviþjóð.
Fundurinn stóð yfir í 8 daga;
þar voru saman komnir 420
stúdentar af öllum Norðurlönd-
um. Vjer dvöldum í höll einni
gamalli. Hún er eign Svía-
konungs og heitir Leckeyjar-
höll. Hjer er ekki staður til að
tala margt um fundinn, en aldrei
hef jeg lifað unaðslegri daga en
þá. Á leiðinni þangað fórum
vjer margir á skipi frá Lídköb-