Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1910, Side 11
II. ÁRG.
MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M.
11
það gjarna taka en annan ekki.
Fjelagið heldur braut sina fram
lijá og yfir öllum deilum ílokk-
anna, hvort sem mönnum líkar
betur eða ver. En hver með-
limur gæti sín og hafi guð fyrir
augum og fylgi svo því í pólitík-
inni, sem honum þykir sannast
og í-jettast og góðum borgara
samboðið.
Fr. Fr.
Framhvöt.
Kristnir drengir, áfram allir!
Aldrei víkja megið þjer,
Sálu styrkja söngvar snjallir,
Sigur þar til fenginn er. —
Guði hjá himnum á
Hittumst allir glaðir þá.
Hjarta yðar hreint skal vera,
Herrann þá þjer munuð sjá!
Þeir sem sigra, seinna bera
Sigurkranzinn himnum á,
Guði hjá himnum á
Hátíð skín i sálum þá.
Hönd skal ætíð vönd að verki,
Vinna það sem nytsamt er;
Pálmagrein sem gleði merki
Göfgar þann, er sigrar hjer.
Guði lijá Iiimnum á
Heilast munum glaðir þá.
Hver í sinni stjett og stöðu
Standi vel, unz endar raun;
Hver einn trúr með hjarta glöðu
Himsins öðlast náðarlaun.
Guði lijá himnum á
Heima munum eiga þá.
Ræðuþráður,
fundinn í skrifuðum blöðum eptir
stoínanda K. F. U. M., George Wil-
liams, ritaðurmeð hans cigin hendi,
liljóðar þanni«:
l’igr inun ahlrei iðra þess:
Að lifa hreinu lífi.
Að beita kröptum þínum til liins
ýtrasta.
Að lesa með athygli guðs orð.
Að vcra góður við fátæka.
Að lieyra áður en þú dæmir.
Að hugsa áður en þú talar.
Að hlýðnast guði.
Að halda fast við góð áform.
Að liiðja fyrirgeíningar, er þú hefur
á röngu aö standa.
Að aflcggja slæman vana.
Að slíta þig frá fjelögum þínum, er
leiða þig afvega.
Að halda livíldardaginn heilagan.
Að vcrja tíma til biblíulesturs.
Að verja tíma til bænar.
Að kappkosta að leiða aðra unga
mcnn til frelsarans.
Að ganga í kirkju á sunnudögum.
Að rétta nauðstöddum bróður lijálp-
arhönd.
Að gefa peninga til guðsríkis, heið-
ingjatrúboðs eða K. F. U. M.
Að vera kurteis eins og hertogi.
Að ætla öðrum liinar beztu hvatir
til þess, er þeir gjöra.
Að leitast viö að fá unga mcnn til
að verða sanna eptirbreytendur
Krisls.
Fjelagið í öðrum löndum.
Itandarfkin í Ameríkn.
Taft, forseti Bandaríkjanna, hjelt
nýlega vígsluræðuna, er hús K. F.
U. M. i Laerosse í Wisconsin var