Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1910, Side 15

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1910, Side 15
II. ÁRG. MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. 15 næst talaði stud. med. Árni Árna- son og siðar stud. theol. Haraldur •lónasson, og framkvæmdarstjóri endaði svo athöfnina með stuttri ræðu og bænagjörð. Yngsta deildin söng svo að allir glöddust við það fjör og hinar skæru drengjaraddir, sem einkennir söng þeirrar deildar. í sparibaukunum, ervoru opnaðir eptir fundinn, voru 66 kr. 47 aurar, sem var jóla- og nýársgjöf til fje- lagsins; i pví var gullpeningur (1 pd. sterling eða 18 kr.), sem einhver vel- unnari hafði lagt í byssuna. — Glaðir og hlýir um hjarta með bezfu fram- tiðarvonum fórum vjer af fundi um kveldið. í Janúar höfum vjcr haft ágætar stundir á fundum vorum. Á íimmtudagsl'undunum höfum vjer fengið góða hluti. Fimmtud. pann 6. var fyrirlestur um Bern- hard af Clairvaux (Fr. Fr.), p. 13. las biskupsritari hr. Árni Jóhann- son ágæta sögu, er hann sjálfur hefur pýtt og kemur hún vonandi út seinna; p. 20. hjelt stud. theol. Jakob Oskar Lárusson mjögsnjallan og áhrilamikinn fyrirlestur um Pesta- lozzi, og þ. 27. flulti Porvaldur Guð- mundsson bóksali einkar fróðlegan og cptir pví skemmtilegan fyrirlestur um Arngrím lærða. — Pað er mjög skemmtilcgt að hafa mann innan ljelags eins fróðan og vel að sjer í íslandssögu eins og fjelagsbróðir vor Porvaldur er, og ekki sízt vegna pess, hve sýnt honum er um að skemmta öðrum með fróðleik sínum. Á sunnudögum höfum vjer haft á vixl ræður út af guðsorði og upp- Pygó'jandi cfni frá öðrum svæðum. Pannig talaði herra biskupinn sd. p. 16. um efni úr Sturlungu og dró pá sjer í lagi fram mynd af einu göfugmenni og Ijúfmenni sögu vorr- ar, sem gæti gjört mörgum á pess- ari öld kinnroða og sló á lijarla- strengi vora. — Sunnud. þ. 30. var »Manfred« Byrons skálds lesinn upp og útskýrður nokkuð. Ágætisfundur i U-D var haldinn miðvikud. 26. Voru nær 60 U-D- manna á fundi og par að auki ylir 100 drengir úr Y-d, pví þeirri deild hafði verið boðið á fundinn. Skáldið Guðm. Guðmundsson heimsótti oss og las upp ljómandi falleg kvæði eptir sjálfan sig. Pað var mikil unun, enda var kraptur í klappi drengjanna á eptir. Sjerstaklega voru allir hrifnir af kvæðinu »Vor- menn«. — I enda fundarins söng »kvennakór« frk. Valgerðar Lárus- dóttur nokkur indæl lög og fannst oss öllum kvöldið líða fljótt, enda þótt fundurinn yrði lengri en venja er til hjá oss. Laugard.kvöldið þ. 15. voru boðnir á sjerstaka samkomu skólapiltar úr gagnfræðadeild menntaskólans; um 30 komu. Framkv.stjóri fjelagsins talaði um »mentun og skólalíf«. Sungið var á undan og eptir. Pá skemmtu menn sjer við tafl og sam- tal og myndabækur. Mikil ánægja var að hafa alla pessa ungu náms- menn sem gesti, sem með háttprýði og glaðværð gjörðu kvöldið að fag- urri minningarstund. Ymsir peirra eru líka ágætir mcðlimir fjelagsins. Priðjudaginn þ. 25. var haldin skemmtun til ágóða fyrir húsið. Stóðu pau fyrir lienni séra Por- steinn Briem og unnusta hans frk. Valgerður Lárusdótlir, og gáfu fje- fjelaginu allan ágóðann, sem var um 100 krónur. Fröken Valgerður söng prýðilega solosöngva, kvennakór K. F. U. K. söng nokkur lög og sjera Porsteinn hjelt fyrirlestur. — lieztu þakkir flijtjum vjer þcim fyrir hjálpina, sem þau veittu oss. Sama skemmtunin var aptur haldin á

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.