Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1910, Side 16
16
MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M.
II. ÁRG.
laugard. þ. 29. til ágóöa fyrir sam-
skotin handa þeim, er eigur sinar
misstu við brunann 22. janúar.
Janúarmánuður hefur fært oss
meiri gjafir frá velunnurum vorum
en nokkur annar mánuður áður.
Fyrir utan það, sem þegar liefur
verið nefnt, hafa þessar gjaíir komið:
Biskupinn 5 kr., Steingr. trjesmiður
Guðmundsson 10 kr., bankastj. Sig-
hvatur Bjarnason 10 kr., kennari P.
P. 2 kr., ónefnd kona 5 kr. Allar
þessar gjaíir þökkum vjer innilega.
K. P. U. K. hjelt samkomu með
hátiðasniði þ. 28. Voru þar ræðu-
höld, upplestur og samsöngur
kvennakórsins og sólósöngur (Valg.
Lárusd.). Námsmeyjum kvennaskól-
ans var boðið og fjölmenntu þær á
fundinn. Meðlimirnir voru glaðir
að hafa svo marga gesti, og hinar
ungu stúlkur virtust una sjer vel á
fundinum. Forstökukona skólans,
frk. Ingibjörg Bjarnason, þakkaði
fyrir hönd skólans fyrir heimboðið
og mælli mjög hlýjum orðum til
fjelagsins.
Bókasnfnið. í janúar hafa verið
lánuð út 162 bindi. Njála hefur
verið lánuð fjórum sinnum, en
Kapitóla aldrei (sjá bls. 3, grein-
ina um »Lestur bóka«).
Karlakór hefur verið stofnað i A-D
og eru í því 6 fjelagsmenn og tveir
utanfjelags. — Pað hefur æfingar
tvisvar í viku. Fjelagið mun eiga
von á góðu úr þeirri átt
£inkunnar-orð hafa piltarnir í U-D
valið sjer, sitl oröið hver; er það
sumpart lifsregluorð eða hvatn-
ingarorð, sumt er tekið úr ritning-
unni og sum sett saman af þeim
sjálfum. Af handahóíi eru þessi
5 tekin: »Trúr þjónim, nMarkið hútt«,
))Ælíð sannurv, nAldrei að láta hug-
/allast«, y>Drottinn er minn hjálpari,
jeg skal ekki bi/asl mikiðv. í öllum
er eitthvað gott og fagurt. Guð gefii
að reyndin megi verða þessu lik. !
U.-D. Pann 2. febrúar fjölmenntu
meðlimir U.-D. á fund. Peir urðu
yfir 70 á fundi. Peim hafði veriö
lofað að þegar þeir yrðu 70 á fundi
skyldi bókasafnið verða opnað á
miðvikudagsfundum fyrir þá. Guðm.
Kr. Guðmundsson las upp tallega
sögu og svo talaði framkv.stj. stutt
erindi um lestur bóka og hvernig
bezt bæri að nota safn vort.
Hjer eptirverður bókasafnið opið
á miðvikud. fyrir U.-D., og Y.-D. á
fimmtud. fyrir A.-D., á föstud. fyrir
K. F. U. K. og á sunnud. fyrir all-
ar deildirnar 4.
íslending'asögur kæmi oss vel að
eiga í meira en einu eintaki. Ef
einhver vill styðja lestur þeirra hjá
æskulýð Reykjavíkur, getur liann
ekki gjört það með betra móti en
því, að gefa oss íslendingasögur á
safnið.
Janúar- og febjúar-hlaðið kemur
svo seint nú, sökum annrikis ritstj.
Marz-blaðið kemur á sinum rjetta
tíma.
Efnis-skrá yíir fundina i jan. og
febrúar liðna og ókomna fylgir með
á lausu blaði.
Ungir menn iðrast þess ekki að
koma á fundi vora. Utanfjelags-
menn allt af velkomnir.
Ábyrgðarm.: Síra Fr. Friðriksson
Prentsmiðjan Gutenberg.