Ný kristileg smárit - 01.11.1893, Blaðsíða 9

Ný kristileg smárit - 01.11.1893, Blaðsíða 9
33 settir í að utvega þær og útbýta meðal hinna bág-. stöddustu, og við þessa björg hjelt fólkið lífinu. Eins og til stóð lagði konungurinn af stað með. fríðu föruneyti missiri síðar en Jakúl, til að sjft hvað hallarsmíðinu liði, en hann greip í tómt, og hryggur og reiður Ijet hann varpa Jakúl í dýflissu, hafði afsakanir hans að engu, og dæmdi hann tii dauða fyrir ótrúmennskuna, en líflátinu var frestað- til næsta dags. Um nóttinadreymdi konunginnundarlegandraum. Hann dreymdi að hann væri kominn í sælustað- framliðinna. þar var allt svo fagurt og yndislegt, en mest varð honum samt starsýnt á höll eina^ svo skínandi fagra og stórkostlega, að hann hafði aldrei sjeð slíka á jarðríki. Hann spurði einhvern, sem varð á vegi hans, hver ætti þessa höll, og var honum svarað, að konungurinn á Indlandi ætti hana ; honum þótti svarið kynlegt og vildi vita, hver reist hefði höll þessa handa sjer, og var hon- um þá sagt, að það hefði Jakúl yfirsmiður hans gjört. jparna var hún þá komin höllin hans, svo ekki. var peningunum til hinna bágstöddu kastað á glæ. Um morguuinn var Jakúl teldnn í fulla sátt, en, sagan segir ekki, hvort haldið var áfram hallar- smíðinni. l>að tókst um síðir. J>að er sögukorn um kaupmann og kvekara f Lundúnum. |>eir urðu ósáttir út af einhverjum viðskiptum. Kaupmaðurinn, sem hafði rangt fyrir sjer, vildi

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.