Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.07.1927, Blaðsíða 1
Mánaðarblað K. F. U. M. í Reykjavík
2. árq.
Júlí 1927
7. blaö
Verzlunin BRYNJfl
hefir nú meiri birgðir en nokkru sinni áð-
ur af öllum vörum til bygginga. Verðið þarf
ekki að auglýsa, því það þekkja nú orðið
allir, og þess vegna er mest keypt í
Brynju
Nýkomið:
Smíðatól allskonar
Málningavörur
Þvottabalar
Vatnsfötur
Þvottabretti
Email. vörur
Aluminium vörur
Garðyrkjuverkfæri
Saumur og Gler
Skrúfur
Járnvörudeild Jes Zimsen.
Allskonar
byééingarefni
best oé odýrust.
J. Þorláksson & Norðmann
FYRIRLIGGJANDI:
Fi’skábreiður
Fiskburstar
Vagnábreiður
Tjöld
Reipakaðall
Silunganet
Ávalt ódýrast í
Veiðarfæraversl. „Geysir,,
Gæða vðrur. Gæða verð.
Leir- Gler- Postulíns- Eir- Látúns- og Alu-
minium-vörur. Borðbúnaður. Tækifærisgjafir.
Eldhúsáhöld. Skilvindur og Strokkar.
Fjölhreyttasta úrvaíið.
Versl. Jóns Þórðarsonar
Reykjavík.
|
™)g!
TV
^ASHBURN-CRDSBYc0
A Goi-ii Meoal Flo^A
Allir, sem einusinni kaupa þetta viöurkenda hreiti,
kaupa það aftur þvi betra fœst hvergi. Birgöir ávalt
fyrirliggjandi í 5 og 63 kg. pokum.
H. BENEDIKTSSON & CO - REYKJAVÍK
Notið ávalt
Pears sápuna
Hún líkar bezt