Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.03.1936, Blaðsíða 8
14
MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M.
K. F. U. K.
fær góða
heimsókn.
Með Lyru þann 17.
maí kcwri góður gestu"
í heimsókn til K. F, U.
K., en það er aðal-
frarokvæmdastjóri K.
F. U, K. í Noregi, ung-
frú Gerd Hemming-
sen. Hún er jafn
framt form. Noregsdeildar Norðurlanda-
sambands K. F, U. K. og- ferðafulltrúi þess,
og á vegum þess kemur hún h.ingað. Ungfrú
Hemmingsen hefur staðið í þjónustu, K. F,
U. K. í Noregi allt frá stúdentsárum sínum
og er því gagnkunnug starfinu í öllum þess
margþættu greinum; fjelögunum hjer er þess
vegna mikill fengur í komu hennar hingað.
Hún dvelur hjer um hálfsroánaðar tíma
og mun flytja erindi í fjelögunum hjer og í
Hafnarfirði eptir því sem tími vinnst til, og
kynnast starfinu eptir föngum.
Vjer bjóðum hana hjartanlega velkomna
hingað til vor og biðjum Guð þess, að fje-
lögin hljóti blessun og endurnýjun af koron
hennar, og að hún megi hafa ánægju og gleöi
af komunni og dvölinni hjer hjá oss.
Tvennskonar leiðtogar
Þeir, sem skipa og þeir, sem leiðbeina.
Annar reknr, hinn leiðir. Annar treystir
yfirráðavaldi sínu, hinn treystir á sjálfsvilj-
ann. Annar vekur ótta, hjnn hrifningu. Ann-
ar segir: Jeg, hinn segir: Viö. Annar veil
hvernig allt á að vera, hinn sýnir hvernig
það á að vera. Annar vinnur starf sitt sem
skyldnstarf, hinn vinnur það af kærleika.
T hyorum flokknum telst þú?
Skýrsla
stjórnar K. F. U. M. í Rvík
fyrir aðalfund 1936.
Tnngangnr:
Eins og venja hefu.r verið undanfarin ár,
verður hjer.-talið fram hið helzta, sem stjórn
fjelagsins hefur haft til mefiferðar, fjelaginu
viðvíkjandi, lið'ið starfsár. Er nú ánægjulegra
að gefa þessa skýrslu en stundum áður, því
að á liðnu, starfsári hefui- vottað fyrir ýmsum
vormerkjiVn' fstarfjnu, sem farið hefur fram
innan fjelags vors, og vonum vjer og biðj-
um Guð u.m, að þau vorroerki megi sem fyrst
verða áð síbjörtu sumri í starfi voru.
- Fundirnir:
11 fundi hefur stjórnin haldið á starfsár-
inu, og hafa þeir, eins og áður, verið haldnir
heima hjá stjói nar-meðlimunum til skiptis.
Þar hafa. málefni fjelaesins verið tekin til
meðferðar, ra-dd og ráðið til lykta þegar þess
hefr-.r verið kostur, og verður nú sagt frá
hinuro helztu af þeim.
Aðstoðar-framkvœmdarstjóri:
Eins og kunnugt er hefur framkvæmda-
stjóri fjelags vors verið allmjög fjarvistum
við f jelagsstarfið upp á síðkastið og sá stjórn-
in að óhjákvæmilegt yrði að taka mann ho.n~
um til aðstoðar, sem annast gæti starf hans,
er hann væri fjarverandi, og verið til að-
stoðar í starfinu, að öðru leyti. Nú vildj svo
vel til, að Magnús Runólfsson, guðfræðikandi-
dat, var starflaus hjer í byrjun starfsársins,
og þá nýkoroinn erlendis frá, eptir að hafa
einmitt kynnt sjer starf og fyrirkomulag K.
F, U. M. einku.m á Norðurlöndum. Auk þess
hefur hann verið meðlimur fjelagsins hjer svo
að segja frá bernskuárum og tekið mjög virk-
an þátt í starfi þess meöal hinna yngri með-
liraa, öll námsár sín. Stjcrnin var því ein-
huga. um að fjelagið mætti ekki missa. af
starfskröptum hans og hæfileikum, ekki sízt