Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.07.1938, Page 4

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.07.1938, Page 4
26 MÁNAÐARBLAÐ k. f. u. m. Fylgjum vjer sömu lífsvenjum og heimurinn, eða fylgjum vjer eðli Guðsbarnsins? Hjer er ekki um bað að ræða, hvort. vjer höfum tekið eitthvað fyrir, fundið upp á e'nhverju, til þess að vera cðruvísi en heimurinn. He'dur hitt, hvort vjer látum lífernið vera í sam- ræmi við upphafið. Vjer gengum inn um þröngt hlið. Pað er kallað iðrun og aftur- hvarf. En höfum vjer gleymt því, að Guðs orð segir líka: »-— cg mjór er vegurinn«? Það er ekki að ástæðulausiu, að Guö,s hörn eru oft cg einatt sökuð um þröngsýni. Þau eru þröngsýn og eiga að vera þ röngsýn, »því að þröngt er hliðið og mjór er vegurinn, er liggur til líísins«. En það er ekki nóg að vera þröngsýnn í trúnni. Það er ekki nóg að ein- blína á kennihgarnar um hljápræðið í Kristi og eilífa útskúfun án hansi, ef þröngsýniö kemst ekki lengra. Þetta er að vísu rjett og nauðsynlegt. En »mjór er vegurinn«. Þess- vegna verður Guðsbarnið líka þröngsýnt í breytninni. »Þjer megið ekki framar hegða yðui’,*eins og heiðingjarnir hegða, sjer í hje- gómleik hugskots síns. Því að þeir eru blincl- aðir í hugsun sinni, fjai’lægir lífi Guðs«, seg- ir Heilög Ritning. Daglega lífið krefst, af oss sífelldrar starísemi, og þá kemur það fram í dagsljósið, hvort vjer erum fjarlaegir lífi Guðs eða. lifum í Gu i. Heimili vor og atvinna krefjast starisemi, og .starfsemin hefur í för með sjer vai, sífellt nýtt og nýtt val. Hvern- ig veljum vjer? Veljum vjer eins og heims- ins börn? Viljum vjer eiga þátt í cg upptök að starfsemi eða einstjökum atvikum, sem eiga ekkert skylt við lífið í Guði, eru því jafnvel fullkomlega ósamb:ðin? Hjer sjest jxað af breytninni, frárr ferði voru, hvort vjer erum kristnú’ eða ekki. Þegar heimui’inn mætir kristnum mönnum, sem ganga ekki oröa'aust inn á allt,, sem f eiminum þóknast, heldur andmxela r.g andafa, jxá. sjer hann muninn. Hann mætir framandi eðli. Hann m , tir þeinx, sem eru ekki af heiminum, þótt þeir sjeu í honum, þeim sem gera uppreisn Kveldbæn. Nú er komið kveld og liðinn dagur, kirri Jesw, vertw nú hjá mjer. Þjer sje lof, því lífs og sá’ar hagur, Ijúfi Drottinn, geymdur var lijá þjer. Þó er margt, sem miðu'r fór en skyldi. MUdi Jesú', fyrirgefðu mjer. 0, minn Guð, að viija þinn jeg vildi, vildi af allri sálw hlýð'a þjer. Ö, jeg veit, þú vilt mjer fyrirgefa, vera lijá mjer, Drottinn Jesá kær. Kœrlbiksfórn þín öUum hrindir efa. Orð þín standa, Ijóma dýr og skær. Viitu einmg blessa mömmu nrína, minnstu pabba, Guð, í þinni náð. Öllum mönnum láttu Ijós þitt skína. Lof sje þjer, sem gafst þitt hjálparráð. M. R. og truflun, þeim er segja ákveðið nei, þeim sem eru í sannleika þröngsýnir, ekki af sjer- vizku og fyrirtekt, heldur af samvizku, sem er upplýst af Heilögum Anda. — En erum vjer svona? Eða hegðum vjer os,s eftir öld þessari? Það krefst hugrekkis, djörfungar. En það er það eina rjetta og eðlilega fyrir Guðs. börn, og það er sá vitnisburður, sem vjer þurfum ekki að bíða. lengi með, unz trki- færið gefst oss til að bera hann fram. Nei, tækifærin krefjast hans bráðlega. Vjer þurf- um ekki að leita þeii’ra. Þau leita á oss örar en vjer gjörum oss grein fyrir, ef vjer er- um ekki vakandi, heilhugai, kristnir menn, ávallt viðbúnir. Þú, sem gekkst inn um þröngt hlið, gengur þú m jóan veg? M. R.

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.