Tákn tímanna - 01.04.1920, Síða 2
50
TÁKN TÍMANNA
Engin bölvun skal framgr vera. Guðs
þjónar skulu honum þjóna; þeir skulu
sjá hans auglit og hans nafn skal vera
á ennum þeirra. Og þeir skulu ríkja
um aldir alda. Op. 22, 3.-5.
»Þelta er tjaldbúð Guðs meðal mann-
anna: hjá þeim mun hann bústað liafa
og þeir skulu vera hans fólk, og Guð
sjálfur mun vera hjá þeim og vera
þeirra Guð«. Op. 21, 3.
Þannig er lýst heimili hinna frelsuðu
og þeirra sæla ástandi á hinni nýju jörð,
þar sem þeir eiga að búa um alla eilífð.
Og þangað er okkur boðið að koma.
Vér verðum að berjast gegn syndinni,
og fyrir Guðs náð öðlasl alsælu-hlutskifli
hinna frelsuðu. F.
Kom.
Vér höfurn heyrt getið um, að stund-
um þegar kaupmenn ferðast um eyði-
mörkina með verzlunarleslir sínar, að
þá þrýlur vatn; ferðamennirnir hafa
engin ráð með að ná í valn — vatn
verða þeir að fá, ella er úti um þá.
Þeir setja mann á bak fljótasta úlfald-
anum, hann ríður af stað að leita vatns.
Þegar sá fyrsti er kominn spölkorn.
fylgir annar á eftir, svo einn eflir annan.
Sá, sem fyrst finnur valn, snýr sér við
og kallar til hinna: Kom! — Annar
kallar til hins þriðja og svo hver af
öðrum gegnum allan flokkinn.
Kom! liljómar frá einum lil annars,
orðið : Kom ! endurhljómar í eyðimerk-
urinnar lireina lofti.
Ó, að þetta: »kom« mætti enduróma
frá hverjum einasta meðlim í söfnuði
Jesú Krists — hljóma óaflátanlega, ó-
slitið, svo söfnuður Drottins aétíð beri
ávöxt. Vilji Drottins vors og meistara
er, að andinn og brúðurin segi: Kom !
sá sem þetta heyrir, hann segi: Kom!
og sá, sem þyrstur er, hann komi, hver
sem vill, liann taki gefins lifsins vatn.
í3að hefir verið sagt, að sérhver krist-
inn, sem að sönnu biður með annari
bæninni: Til komi þitt ríki! en ekki
starfar að hinu mikla verki: að vinna
heiminn fyrir Krist, hann lifi í mólsögn
við bæn sína. n.
Síðasta orustan.
Óvinur sáluhjálpar vorrar, hinn inikli
upphlaupsmaður gegn stjórn Guðs, hefir
ætið leitast við að hnekkja Guðs ríki á
jörðinni. Hann hefir ávalt gengið um
kring sem öskrandi ljón, leitandi að
þeim sem hann geti gleypt. Hann leitasl
sífell við að tæla Guðs fólk og leiða það
burt frá Drotni. En svo ákafur sern
hann var fyr á tímum, er hann það
miklu meira nú á þessum síðustu dög-
um. »Hann er í miklum móð, því hann
veit, að hann hefir nauman tíma«. Þess-
vegna verkar hann ötullegar en fyrri.
Hann gerir örvænlingartilraun til að
kollvarpa Guðs verki, áður en hann gefst
upp og all er mist. Með sex þúsund ára
reynslu og æfingu i táldrægni sinni og
vélabrögðum, fór hann burt til að herja
á Guðs börn í síðustu kynkvísl og reynir
að afvegaleiða, ef mögulegt er, jafnvel
útvalda. Hann verkar með allskonar
krafti, táknum og undrum lýginnar og
í allskyns vélum ranglætisins« (2. Tess.
2, 9, 10) lil að leiða sálir burt frá Guði.
En Droltinn veil einnig, að vér lifum
á síðuslu tímum. Hann veit líka að
timinn er stuttur. Veit að náðardyrun-