Tákn tímanna - 01.08.1921, Blaðsíða 9
TÁKN TÍMANNA
89
dimmu, köldu jörð, veitti kraft og hug-
rekki til að halda áfram baráttunni. Nú
sér hið ummyndaða auga þá björtu
borgarveggi, hin skínandi perluhlið, hin
gullnu stræti. — Hliðunum er lokið
upp og réltlátur lýður gengur inn. Es.
26, 2. Þá munu hinir rétllátu skína sem
sólin í ríki föður þeirra. Mall 13, 43.
Ekki er furða, þó guðs hörn á öll-
um tímum hafi liorft fram til þessa
viðburðar með innilegri eftirvænting.
Um hann spáði Enok, sjöundi maður
frá Adam (Júd. 24.). Um hann söng
hið forna skáld ísraelsmanna: »Himn-
arnir gleðjist og jörðin fagni, hafið
þjóti upp, og alt það, sem í því er;
foldin gleðji sig, og alt sem á henni er,
já, öll tré skógarins fagni fyrir drotlins
auglili, þvi hann kemur, kemur til að
dæma jörðina«. Sálm. 96, 11, —13.; 98,
7.-9.
Esajas spáði um þenna dag og allir
spámennirnir, sem þráðu að »sjá kon-
unginn í ljóma sínum.« Es. 33, 17.;
Dan. 12, 1.—3.
Hvernig getum vér verið undirbúnir
þenna dýrðlega viðburð? Les Tít. 2,
11. —13. Hebr. 11, 35.-37. Op. 22,
12. —14. Kæri vinur, láttu guðs frelsandi
náð kenna þér að lifa þannig, að orð
meislarans hljómi lil vor: »Komið, þér
ástvinir míns föður, og eignisl það ríki,
sem yður var fyrirbúið frá upphafi ver-
aldar«.
(Les Jer. 8, 20,; Es. 2. 21.; Op. 6,
16. sjá mismuninn á því og Es. 25, 9.,
Malt. 25, 34.)
L. M.
Ferð til íslands.
Formaður Norðurlandasambands S.
D. A., bróðir J. C. Raft, heimsækir þessa
daga ísland. Pað er í sjötta skifli, sem
bróðir Raft heimsækir oss. Gjaldkeri
sambandsins, H. L. Henriksen fylgir
honum á þessari ferð. Frá skýrslu, sem
bróðir Raft hefir nýlega samið og ællar
að senda til nokkurra blaða félagsins,
leyfi eg mér að birta eftirfarandi útdrátl:
»Það er mikið gleðiefni að geta enn
einu sinni heimsókt vini vora á íslandi.
Mér finsl bæði landið og þjóðin gagn-
taka mig enn meir því oftar sem eg
kem liingað. í fyrstu finst manni bæði
landið og að sumu leyli fólkið vera
kuldalegt og óaðlaðandi, en maður tekur
fljóll eftir, að maður hefir athugað rangt,
og þegar maður virkilega fer að þekkja
Islendinga, fer manni um leið að þykja
innilega vænt um þá. Á bak við kuld-
ann og hitt, sem aðeins reynist þynn
himna á yfirborðinu, ef til vill mynduð
af vindinum kalda og hinni hrjóstrugu
nátlúru her, finnur maður auðmjúkl,
vingjarnlegt og aðlaðandi viðmót.
í íslandi er góður jarðvegur fyrir liinn
þriðja engils boðskap. íslendingum þykir
mest í varið að rannsaka hlulina. Það
sem aðeins reynist glæsilegt á yfirborð-
inu, fær fljólt þá meðfeið, sem það á
skilið. Þeir fylgja alvarlegum málum
með athygli urn leið og þeir lesa þjóða
mest af fróðlegum bókum, og eins get-
ur maður séð þá þyrpast saman þegar
um fróðlega fyrirleslra er að ræða, í
hvaða inenningargrein sem er. Þeir láta
ekki til lengdar táldraga sig af glamur-
yrðum. Þeir leggja sannanir uppfræðslu-
mannsins á melaskálarnar og stjórna
sjálfir lóðununi. Þeim þykir mest varið
í að fá lireint mél úr pokanum.