Verði ljós - 01.02.1896, Síða 8

Verði ljós - 01.02.1896, Síða 8
24 geði næst að segja, annaðhvort hafa þeir herint rjett frá öllu því, er þeir eigna frelsaranum eða þeir hafa búið það til alt sanian. Síðari uiögulegleikanuin getur cnginn inaður nieð óbrjálaðri skyn- semi haldið fram, en þar á móti virðist alt styðja fyrri möguleg- leikann. Og í þessu sambandi langar mig til að minna þig á orð manns eins, er fæstir munu segja, að verið hafi blindaður af „klerka- kreddum". Maðurinn er frakkneski rithöfundurinn Bousseau og orðin eru þessi: „Góði vinur! enginn býr slíkt til úr eigin huga (— hann er að tala um gildi guðspjallasögunnar —). Þau verk, sem cignuð eru Sókratesi, og enginn efast um að verið hafi til, hafa hvcrgi nærri eins sterk rök við að styðjast sem vork Krists. Gyðinglegir rithöfundar hcfðu aldrei gctað búið til slíkan orðablæ, aldrei slíkan siðalærdóm, og guðspjallasagan hefir svo mikil, svo furðuleg og svo öldungis óviðjafnanleg sannleikseinkenni, að sá, er hefði búið til upp úr sjer slíka sögu, væri undrunarlegri en sjálf hetjan í sögu hans“. — Um þcssa staðhæíingu, að guðspjallamenn- irnir hafi lagt Kristi í munn orð þau, er hann talar í trúaráttina, verð jeg því að álíta, að hún nái engri átt. En hvað þá? Við verðum að scgja: Kristur hefir í sann- leika talað þessi orð. Þurfum við þá framar vitna við. Hann hefir ómótmælanlega sagt það, að hann væri guðs sonur og hefði því til að bera alla þá liæíilegleika, er samsvara guðs-sonar-tign hans. Hvað segjum við þá, Bergþór minn? Hjer komuin við aptur að þessu „annaðhvort eða“, sem þjer gcðjast ekki að: Annaðlivort hefir hann talað sannleika, eða--------Nei, segir þú líklega. Hjer þarf ekkert „annaðhvort — eða“, því að þriðji mögulegleikinn er hugsanlegur. Látum sjá! Þú álítur ef til viil cins og margir á- líta, að Kristur liafi sagt ýmislegt um uppruna sinn og samband sitt við föðurinn o. s. frv. til þess því betur að vekja eptirtekt manna á lærdómum þeim, er hann flutti, Jú, jeg þekki þá skoðun. Menn scgja, að hann hafi lagað sig eptir hugsuuarhætti manna, tekið upp ýmsar almennar hugmyndir, svo sem Messíasar-hugmynd- ina, og heimfært u]ip á sjálfan sig, ekki af því að hann sjálfur áliti sig vera Mcssías eða yfir höfuð hefði nokkra Messíasartrú, heldur aðeins til þess að vekja traust manna á sjer og með því að gjöra dygðakcnningum þeim, er honum lágu á hjarta, greiðara fyrir manna á meðal. Hið trúarlega i kenningu Krists á þannig ckki að lmfa verið annað cn glitfjaðrir, cr skreyta áttu siðalærdóm hans og auka honum gildi í augum alþýðu manna. Segðu mjer, Bergþór minn! er slík aðferð samboðin sönnum

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.